Tómas Steindórsson

Tómas Steindórsson (fæddur 24.

apríl 1991) er íslenskur útvarpsmaður, skemmtikraftur, samfélagsmiðla stjarna og körfuknattleiksmaður.

Tommi Steindórs
Upplýsingar
Fullt nafn Tómas Steindórsson
Fæðingardagur 24. apríl 1991 (1991-04-24) (32 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Hæð 200 sm
Þyngd 136 kg
Leikstaða Kraft framherji / miðherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
2011–2012
2015–2018
2018–2019
2019
2020–2021
Breiðablik
Gnúpverjar
Breiðablik-b
Breiðablik
Leiknir Reykjavík

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður Jan. 2021.

Yngri ár

Tómas fæddist og ólst upp á Hellu en hann flutti til Reykjavíkur tvítugur til að fara í háskóla.

Körfuknattleikur

Á árunum 2011-2012 spilaði Tómas með unglingaflokksliði Breiðabliks auk þess að leika sinn fyrsta leik með meistaraflokk Breiðabliks. Árið 2015 settu hann ásamt Maté Dalmay og öðrum upp lið Gnúpverja á ný. Þeir unnu 3.deild karla á fyrsta tímabilinu sínu og lenti í öðru sæti í 2. deild karla tímabilið eftir það og komust þannig upp í 1. deild karla. Þetta var í fyrsta skipti sem lið komst svo hratt uppúr þriðju deild í fyrstu deild. Árið 2019 lék Tómas í þremur leikjum fyrir Breiðablik í Úrvalsdeild karla eftir að hafa spilað með B-liði þeirra í 3. deild karla um skeið. Í september 2020 skrifaði Tómas undir hjá Leikni Reykjavík.

Persónulegt líf

Árið 2017 byrjaði Tómas í sambandi með skemmtikraftinum Margréti Erlu Maack. Árið 2019 eignuðust þau saman fyrstu dóttur sína.

Heimildir

Tenglar

Tags:

Tómas Steindórsson Yngri árTómas Steindórsson KörfuknattleikurTómas Steindórsson Persónulegt lífTómas Steindórsson HeimildirTómas Steindórsson TenglarTómas Steindórsson199124. aprílKörfuknattleikur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

VantrauststillagaEvrópaRagnheiður Elín ÁrnadóttirBrennu-Njáls sagaIvar Lo-JohanssonEigið féLokiLjónBarbie (kvikmynd)PíratarMarflærLífvaldÚtvarp SagaGamli sáttmáliÁrni Pétur ReynissonBaltasar KormákurRofRétt hornGoogleÁratugurDigimonUmsátrið um KinsaleBríet BjarnhéðinsdóttirPalestínaFæreyjarAuður Ava ÓlafsdóttirSkaftáreldarMegasSkotlandMaría meyKópavogurMagnús SchevingStöð 2SteypireyðurListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiRíkisstjórnRafhlaðaNorður-ÍrlandWayback MachineListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHringur (rúmfræði)KríaKaldidalurSjálfstæðisflokkurinnSóley (mannsnafn)ÓsonFacebookKristján EldjárnBerlínBrúttó, nettó og taraRéttarríkiHeyFrímúrarareglanTækniskólinnSkyrtaFellibylurÍslamAkranesEiffelturninnDýrin í HálsaskógiListi yfir forsætisráðherra ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 2012ÁsbyrgiHjartaHákarlHækaGuðbjörg MatthíasdóttirListi yfir fangelsi á ÍslandiSvalbarðiSagan af DimmalimmCristiano RonaldoHeimildinStella í orlofiEldkeilaFallbeygingArgentínaAron Can🡆 More