Trúboðastelling

Trúboðastelling er kynlífsstelling við samfarir og er oftast haft um það þegar karl liggur ofan á konunni.

Konan liggur á bakinu og karlmaðurinn liggur ofan á konunni, milli fóta hennar. Trúboðastellingin er ein algengasta stelling fólks sem stundar kynlíf.

Trúboðastelling
Trúboðastelling

Halldór Laxness lætur eina kvenpersónuna í Kristnihald undir Jökli segja: Ég veit ekki betur en ég hafi haft hann milli hnjákollanna lúngann úr nóttinni. Þetta er lýsandi dæmi um trúboðastellinguna frá sjónarhóli konu.

Tengt efni

Trúboðastelling   Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Samfarir

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HöfuðborgarsvæðiðSveitarfélagið ÖlfusÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaSagan af DimmalimmGamli sáttmáliLoðnaÚtvarp SagaPaul PogbaKalda stríðið á ÍslandiHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiUmmálListi yfir vötn á ÍslandiJeff Who?KynlífHallgrímur Hallgrímsson (f. 1910)ÝsaAnnað ráðuneyti Katrínar JakobsdótturListi yfir íslenskar kvikmyndirMeðalhæð manna eftir löndumMorgunblaðiðGyðingdómurKötturMýrin (bók)GreinirReykjavíkRofAskja (fjall)BessastaðirSkaftáreldarKristniHávamálListi yfir fangelsi á ÍslandiLjótu hálfvitarnirSigríður AndersenEinokunarversluninSvampur SveinssonKoltvísýringurMarflærÁsbyrgiFinnlandLjónHáskóli ÍslandsJarðfræði ÍslandsTungumálÁlftBerlínarmúrinnSagaHaífaVeraldarvefurinnLúkasarmáliðSnorri SturlusonEgill HelgasonÁsdís Rán GunnarsdóttirBjörgvin HalldórssonKirkjubæjarklausturAriel HenryEinar BenediktssonGunnar HelgasonSnæfellsnesBlóðrásarkerfiðSkilnaður að borði og sængKjördæmi ÍslandsFornafnDýrISO 8601Selma BjörnsdóttirSumarHafnarfjörðurÖrlygsstaðabardagiPáll ÓskarÁrni Pétur ReynissonSeljalandsfossBesti flokkurinnJárnbrautarlestPíkaSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Lína langsokkur🡆 More