Thomas Edison

Thomas Alva Edison (11.

febrúar">11. febrúar 184718. október 1931) var bandarískur uppfinningamaður, sem varð frægur á 19. öld fyrir fjölmargar uppfinningar sínar. Hann endurbætti ljósaperuna, símann, fann upp hljóðritun og kvikmyndun, smíðaði fyrsta kvikmyndaverið, stóð fyrir raflýsingu New York-borgar og þannig mætti lengi telja.

Thomas Edison
Thomas Edison
A Day with Thomas Edison (1922)

Edison var mjög vinsæll meðal almennings fyrir uppfinningar sínar, sem höfðu mikið gildi og gjörbreyttu daglegu lífi fólks. Bæði var þar um að ræða aukin þægindi eins og vegna raflýsingar og síma, sem og mikið skemmtigildi hljóðritana og kvikmynda. Á seinni hluta ævi sinnar var hann kallaður „Galdramaðurinn í Menlo Park“ og var þannig kenndur við bæ einn í New Jersey þar sem hann bjó um tíma og hafði rannsóknarstofur sínar. Í West Orange, sem einnig er í New Jersey, byggði hann fyrsta kvikmyndaver sögunnar. Það er enn til og gengur undir nafninu Svarta María. Edison var einnig mikið í fjölskyldulífi. Árið 1871 kvæntist hann konu að nafni Mary Stilwell en hún dó 13 árum seinna. Árið 1886 kvæntist hann 19 ára stúlku Mina Miller.

Tags:

11. febrúar18. október184719. öld1931BandaríkinKvikmyndaverLjósaperaNew York-borgSímiUppfinningamaður

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ríkharður DaðasonHeimdallurÍslensk sveitarfélög eftir sveitarfélagsnúmerumSólarorkaBacillus cereusÞjóðvegur 26Stella í orlofiKóboltBólusóttRíkisstjórn ÍslandsVatnsaflsvirkjunSiðaskiptinKórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiLakagígarSönn íslensk sakamálRúnar Alex RúnarssonSterk beygingStuðmennGoogle ChromeÞjóðminjasafn ÍslandsSádi-ArabíaSnæfellsbærGuðmundur Árni StefánssonListi yfir borgarstjóra ReykjavíkurHöfundarrangurFriðrik DórLandselurForingjarnirSímbréfJárnbrautarlestSamyrkjubúskapurUngmennafélagið TindastóllNafnorðBrasilíaBárðarbungaBeinÓlafur Darri ÓlafssonSkátafélagið ÆgisbúarTökuorðImmanuel KantKörfuknattleikurÚtganga Breta úr EvrópusambandinuPortúgalVeik beygingBloggArgentínaJón GnarrListi yfir morð á Íslandi frá 2000Stöð 2Jón Páll SigmarssonEnglar alheimsins (kvikmynd)SamtengingHafþór Júlíus BjörnssonGreinirTyrkjaveldiAtlantshafsbandalagiðTíðbeyging sagna1957HugmyndValdaránið í Brasilíu 1964BoðhátturMünchen-sáttmálinnVatnsdeigSvartidauðiYfirborðsflatarmálÖrlygsstaðabardagiGuðjón SamúelssonÓákveðið fornafnFallbeygingClapham Rovers F.C.UpplýsingatækniAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)ÁbrystirSaury🡆 More