The Times

The Times er breskt dagblað sem hefur verið prentað síðan 1788.

Það kemur út alla daga vikunnar. Það hefur haft mikil áhrif á bresk stjórnmál og almenningsálit. The Times er í eigu Times Newspapers Limited, sem er dótturfyrirtæki News International sem er í eigu News Corporation þar sem Rupert Murdoch er framkvæmdastjóri.

Það var fyrsta dagblaðið sem notaði nafnið „Times“. Þekkta stafagerðin Times Roman var hönnuð fyrir dagblaðið, þó hún sé ekki notuð þar lengur.

Í 200 ár notaði dagblaðið breiðblaðsbrot en árið 2004 tók það að nota minni pappírstærð.

teikning af dagblaði  Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1788BretlandDagblaðNews CorporationRupert MurdochStjórnmál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Karl Ágúst ÚlfssonEigindlegar rannsóknirKristján Þór JúlíussonFeneyjatvíæringurinnSakharov-verðlauninHallsteinn SigurðssonÍslendingabókKommúnismiForsetakosningar á Íslandi 1996Stúdentaráð Háskóla ÍslandsEndurnýjanleg orkaHollenskaSelma BjörnsdóttirListi yfir íslensk mannanöfnSuður-AfríkaApparat Organ QuartetFlæmskt rauðölBónusSáðlátBergþórshvollLandselurPíratarÍslensk krónaForsíðaLoðnaSnæfellsnesÍslenskaKatrín JakobsdóttirNeskaupstaðurTaylor SwiftSveitarfélagið ÖlfusÆgishjálmurTinLeiðtogafundurinn í HöfðaZíonismi10. maíAnnað ráðuneyti Katrínar JakobsdótturKópaskerStöð 2ListabókstafurHamskiptiSneiðmyndatakaSundlaugar og laugar á ÍslandiSnorri SturlusonEgyptalandMegasListi yfir morð á Íslandi frá 2000Árni Pétur ReynissonKoltvísýringurLjóstillífunÞorvaldur ÞorsteinssonTungumálLundiFilippseyjarSorpkvörnJúgóslavíaKaldidalurAlþingiISO 8601Ástþór MagnússonSvartidauðiVestmannaeyjarGuðrún BjörnsdóttirLeðurblökurEnglar alheimsinsHáskólinn í ReykjavíkMeðalhæð manna eftir löndumIvar Lo-JohanssonKaupmannahöfnFermetriÖndAfríkaSurtseyÍþróttabandalag AkranessNúþáleg sögnSystem of a DownHrúðurkarlar🡆 More