Téténía: Sjálfstjórnarlýðveldi innan Rússlands

Téténía er sjálfstjórnarlýðveldi í norðurhluta Kákasusfjalla í Rússlandi.

Höfuðborg þess er Grozníj.

Téténía: Sjálfstjórnarlýðveldi innan Rússlands

Í Téténíu ríkir einræði undir stjórn Ramzans Kadyrov, sem stýrir sjálfstjórnarlýðveldinu í umboði ríkisstjórnar Rússlands. Stjórn hans hefur verið vænd um gróf mannréttindabrot og ofsóknir gegn stjórnarandstæðingum og minnihlutahópum eins og samkynhneigðum.

Landfræði

Téténía liggur í norðurhluta Kákasusfjalla og skiptist í 14 héruð, 5 bæi og 4 aðra þéttbýliskjarna. Bæirnir fimm eru:

  • Grozníj (Грозный)
  • Úrús-Martan (Урус-Мартан)
  • Shalí (Шали)
  • Gúdermes (Гудермес)
  • Argún (Аргун)

Téténía liggur milli Georgíu, Dagestan, Ingúsetíu, Norður-Ossetíu og Stavropol.

Tilvísanir

Téténía: Sjálfstjórnarlýðveldi innan Rússlands   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GrozníjKákasusfjöllRússland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Vottar JehóvaParísFrumlagStjórnarráð ÍslandsMalíFriðrik DórMörgæsirÓðinnÍsland í seinni heimsstyrjöldinniAlaskalúpínaSundhnúksgígarKvennafrídagurinnForsetakosningar á Íslandi 1980Litla hryllingsbúðin (söngleikur)Vetrarólympíuleikarnir 1988Saga ÍslandsRökhyggjaEistlandSjómílaFelix BergssonVatnsdeigHvalveiðarHákarlMeistaradeild EvrópuSnjóflóð á ÍslandiVestfirðirÞungunarrof2016Very Bad ThingsFrakklandBæjarbardagiKatlaListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Colossal Cave AdventureListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurStöð 2ÞjóðleikhúsiðLönd eftir stjórnarfariBrisMesópótamíaOkkarínaHvannadalshnjúkurGæsalappirÞór/KAMiklihvellurKvenréttindi á ÍslandiWikiCarles PuigdemontDagur jarðarDóri DNAÍslamHellisheiðarvirkjunIngólfur ArnarsonForsetakosningar á Íslandi 2024HellhammerThe BoxForsetakosningar á ÍslandiListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSævar Þór JónssonSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Kjördæmi ÍslandsFóstbræður (sjónvarpsþættir)Björn Ingi HrafnssonTungliðISO 4217EndurreisninHringur (rúmfræði)Bjarni Benediktsson (f. 1908)Magnús Geir ÞórðarsonFornafnNafnhátturPrótínmengiKölnKristján EldjárnÓlafur Darri ÓlafssonVatnsaflsvirkjunVeðrun🡆 More