Hljómsveit Súkkat

Súkkat var dúett stofnaður kringum 1990 af þeim Hafþóri Ólafssyni, textahöfundi og söngvara, og Gunnari Erni Jónssyni, lagahöfundi og gítarleikara.

Dúettinn var hvað þekktastur fyrir söngtexta sína sem einkenndust af kímni með vísan til fortíðar. Meðal þekktra laga eru Kúkur í lauginni og Vont en það venst.

Útgáfur

  • Dúettinn Súkkat (1993)
  • Fjap (1995)
  • Ull (1998)

Tengill

Heimildir

SMS, „Súkkat: Tvíbreiður trúbador“. Dagblaðið Vísir. 19(40) (1993): 30

Tags:

1990

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Krav Maga1987BílsætiSeðlabanki ÍslandsRíkharður DaðasonEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024MarshalláætluninXi JinpingMediaWikiHrossagaukurTyrkjaveldiAri fróði ÞorgilssonRúnar Alex RúnarssonAuður djúpúðga KetilsdóttirSkynsemissérhyggja1. maíStella í orlofiSigríður Hrund PétursdóttirÍbúar á ÍslandiLitáenVanúatúMargrét ÞórhildurHáskóli ÍslandsKommúnismiOrkumálastjóriWikiKnattspyrnufélagið ÞrótturGeirfuglEdiksýraSýslur ÍslandsKaupmannahöfnHeklaByggðasafn ReykjanesbæjarGísla saga SúrssonarSagan um ÍsfólkiðGarðabærHáhyrningurHandknattleikssamband ÍslandsPáskadagurHólar í HjaltadalMöndulhalliInternetiðSendiráð ÍslandsPáskaeyjaThe BoxHTMLAl Thani-máliðKirgistanOrlando BloomBleikjaLakagígarIlíonskviðaFlokkunarkerfi BloomsBryndís HlöðversdóttirRúnirKóboltStríðKennimyndHringrás vatnsEinokunarverslunin2016LeigubíllÞorgrímur ÞráinssonUndirskriftalistiTyrklandSveindís Jane JónsdóttirÚkraínaVesturfararGoogle ChromeGuðlaugur ÞorvaldssonRagnarökElísabet JökulsdóttirTölvaHagstofa ÍslandsKrónan (verslun)GyðingdómurBólusóttSvampdýr🡆 More