Suður-Kaliforníuháskóli: Einkarekinn rannsóknarháskóli í Kaliforníu í Bandaríkjunum

Suður-Kaliforníuháskóli (e.

University of Southern California, USC,SC eða Southern California) er einkarekinn rannsóknarháskóli í Los Angeles í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Skólinn var stofnaður árið 1880 og er hann því elsti einkarekni rannsóknarháskóli Kaliforníu.

Suður-Kaliforníuháskóli: Einkarekinn rannsóknarháskóli í Kaliforníu í Bandaríkjunum
Mudd Hall

Við skólann stunda rúmlega 16 þúsund nemendur grunnnám og rúmlega 17 þúsund framhaldsnám. Á fjórða þúsund háskólakennarar starfa við skólann auk tæplega 1400 lausráðinna háskólakennara og á níunda þúsund annarra starfsmanna. Háskólasjóður skólans nemur 3,6 milljörðum Bandaríkjadala. Árið 2012 var háskólinn númer 24 (ásamt UCLA og University of Virginia) á lista yfir bestu háskóla Bandaríkjanna samkvæmt U.S. News & World Report.

Einkunnarorð skólans eru (á latínu) palmam qui meruit ferat og þýða „sá beri pálmann sem verðskuldar hann“.

Tenglar

Tags:

1880BandaríkinHáskóliKaliforníaLos Angeles

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MessíasListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Bjarkey GunnarsdóttirVottar JehóvaÁsdís Rán GunnarsdóttirListi yfir fangelsi á ÍslandiNaustahverfiLundiElísabet JökulsdóttirVetrarólympíuleikarnir 1988ForingjarnirEvrópaKörfuknattleikurForsetningBloggUmhverfisáhrifKatlaApríkósaRúnar Alex RúnarssonFániHvalirJósef StalínPrótínmengiKróatíaStefán MániÓpersónuleg sögnKristín SteinsdóttirBoðhátturListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaSkaftáreldarLandnámsöldBárðarbungaGuðbjörg MatthíasdóttirÞóra ArnórsdóttirHellarnir við HelluVatnListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969BerlínBerserkjasveppurMiðtaugakerfiðMetanólGuðmundar- og GeirfinnsmáliðLögbundnir frídagar á ÍslandiCushing-heilkenniTungliðSýslur ÍslandsKríaForsetakosningar á Íslandi 2012Einar Már GuðmundssonJóhannes Haukur JóhannessonOMX Helsinki 25Immanuel KantKatrín JakobsdóttirBruce McGillMislingarBretlandBarokkKúrdistanViðtengingarháttur1. deild karla í knattspyrnu 1967Ungmennafélagið TindastóllDauðiListi yfir íslensk skáld og rithöfundaNoregurVörumerkiBjörn SkifsHerra HnetusmjörGreinirÍslenski þjóðhátíðardagurinn1987BólusóttPurpuriLotukerfiðJónas HallgrímssonFiann Paul🡆 More