Suðvestur-England

Suðvestur-England er einn af níu embættislegum landshlutum á Englandi.

Hann er stærsti landshlutinn á Englandi og er 23.828 km² að flatarmáli. Hann inniheldur sýslurnar Cornwall, Devon, Dorset, Gloucestershire, Somerset og Wiltshire, og líka Syllinga. Landshlutinn er svæði sem yfirleitt nefnist West Country á ensku og inniheldur mikið af Wessex. Nyrsti punkturinn á Suðvestur-Englandi, Chipping Campden, er eins nærri við Skotland og hann er við Cornwall. Íbúafjöldinn er 4.928.458.

Suðvestur-England
Kort af Suðvestur-Englandi.

Suðvestur-England er þekkt fyrir að búa til Cheddar-ost sem varð til í þorpinu Cheddar í Somerset-sýslunni. Rjómate (e. cream tea) frá Devon sýslunni og eplasafi eru líka frægar útflutningsvörur frá landshlutanum. Svæðið er líka þekkt fyrir Eden-verkefnið, Aardman Animations, Glastonbury-hátíðina og strendurnar í Cornwall þar sem er hægt að bruna á brimbretti. Það eru tveir þjóðgarðar og fjórar heimsminjaskrár UNESCO inni í Suðvestur-Englandi.

Suðvestur-England  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

CornwallDevonDorsetEnglandEnskaGloucestershireSkotlandSomersetSyllingarWessexWiltshire

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Vaka (stúdentahreyfing)SjálfstæðisflokkurinnVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)Snjóflóðið í SúðavíkB-vítamínListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiListi yfir íslenska tónlistarmennBesta deild karlaSkaftpotturSopaipillaStöð 2Listi yfir risaeðlurWikipediaSíleSkörungurListi yfir forsætisráðherra ÍslandsBruce McGillIngólfur ArnarsonLögreglan á ÍslandiForsetakosningar á Íslandi 1980Colossal Cave AdventureVistgataKváradagurHljómskálagarðurinnÍslensk mannanöfn eftir notkunTenerífeGeorgía (fylki)GyðingarGreinirIndónesíaTékklandÞjórsárdalurSkotlandLýsingarorðSvíþjóðHeiðar GuðjónssonSíderÍslenskt mannanafnMeltingarkerfiðAskur YggdrasilsFrostaveturinn mikli 1917-18The DoorsKelly ClarksonÁfallið miklaRúmeníaNjáll ÞorgeirssonHinrik 2. EnglandskonungurK-vítamínFylkiðWolfgang Amadeus MozartRímHvalirFlórídaUpphrópunÍslendingabókÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliSvissIdahoTyrklandMaríutásaFilippseyjarIngvar E. SigurðssonVatnshlotLokiJósef StalínHafnarstræti (Reykjavík)Ráðherraráð EvrópusambandsinsGarðabærBíllTöluorðViðeyEgils sagaBørsenNafnorðLjóðstafirVesturbær ReykjavíkurListi yfir íslenska myndlistarmenn🡆 More