Suður-Asía

Suður-Asía vísar til þeirra landa sem eru í Himalajafjöllum, á Indlandsskaga og nálægra eyríkja:

Suður-Asía
Gervihnattamynd sem sýnir Suður-Asíu.

Öll þessi lönd eru aðilar að Samstarfi Suður-Asíuríkja SAARC.

Landfræðilega afmarkast þessi heimshluti af Himalajafjöllum í norðri og Arabíuhafi og Bengalflóa í suðri. Vesturmörk hans eru almennt talin liggja við Hindu Kush-fjallgarðinn á landamærum Pakistans og Afganistan.

Jarðfræðilega er þessi heimshluti á eigin jarðfleka; Indlandsflekanum, sem var aðskilinn frá Evrasíu þar til hann rakst á Evrasíuflekann og Himalajafjöll urðu til.

Suður-Asía  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tags:

HimalajafjöllIndlandsskagi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LenínskólinnJökulsá á FjöllumDanmörkGyðingarPragÍslenska kvennalandsliðið í knattspyrnuSeinni heimsstyrjöldinSiglufjörðurMiðgildiBlóðsýkingJerúsalemSteingrímur J. SigfússonBarbieSnorra-EddaPortúgalListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiTel AvívEyjaálfaListi yfir íslenska sjónvarpsþættiMetanSvalbarðiHerbert GuðmundssonBjúgvatnAtlantshafsbandalagiðSkúli ThoroddsenÁlKrossferðirÍslandsbankiÁlftÚtvarp SagaDOI-númerSpænska veikinÍranKyngerviGreinarmerkiAfríkaParísarsamkomulagiðXXX RottweilerhundarGunnlaugur BlöndalBergþórshvollJón Kalman StefánssonForsetakosningar á Íslandi 2016TækniskólinnRússlandFornaldarsögurÍsland í seinni heimsstyrjöldinniRagnarökMóbergRio FerdinandSíminnListi yfir risaeðlurÁstþór MagnússonVesturfararFrakklandGarðabærLeikurHvítasunnudagurOfurpaurElijah WoodStapiTaugakerfiðSveinn BjörnssonÖxulveldinVafrakakaDygðÍsafjörðurBjörgvin HalldórssonIndlandJón TraustiSóley (mannsnafn)IcesaveRyan GoslingHvannadalshnjúkurStórabólaLoðna🡆 More