Suðaustur-England

Suðaustur-England er ein af níu embættislegum landshlutum á Englandi.

Landshlutinn varð til árið 1994 og hefur verið notað í tölfræðilegu skyni frá 1999. Hann inniheldur sýslurnar Austur-Sussex, Berkshire, Buckinghamshire, Hampshire, Kent, Oxfordshire, Surrey, Vestur-Sussex og Wighteyju.

Suðaustur-England
Kort af Suðaustur-Englandi.

Frá og með manntalinu árið 2001 var íbúafjöldi 8.000.550. Hæsti punkturinn í landshlutanum er 297 m yfir sjávarmáli. Brighton og Hove eru þéttbyggðasta borgin á Suðaustur-Englandi, en það eru líka stór áhrif frá nærliggjandi borginni London.

Suðaustur-England  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Austur-SussexBerkshireBuckinghamshireEnglandHampshireKentOxfordshireSurreyVestur-SussexWighteyja

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LandvætturBorgaralaunLandnámsöldJesúsEyríkiMarflærDóri DNAFallorðGylfi Þór SigurðssonHákarlHernám ÍslandsSnjóflóðið í SúðavíkStella í orlofiÍsafjörðurKambhveljurBenito MussoliniLuciano PavarottiZíonismiKnattspyrnaÞingkosningar í Bretlandi 2015Ragnar Jónasson2024HeimsálfaEnskaVátryggingSkandinavíuskagiÞunglyndislyfJúgóslavíaSveinn BjörnssonDigimon FrontierStefán MániSurtseyLoftþrýstingurIngvar E. SigurðssonSkriðdýrKoltvísýringurGoogle66°NorðurDýrin í HálsaskógiBerkjubólgaFiskurBrasilíaParísarsamkomulagiðRafmótstaðaPalaúHnúfubakurVorÚrkomaNafnháttarmerkiNorræn goðafræðiJósef StalínRúmmálForsetningMaríubjallaFjallkonanAlþingiskosningar 2017NafnhátturÍslenska sauðkindinAdolf HitlerVantrauststillagaÝsaHermann HreiðarssonListi yfir úrslit í SkólahreystiSvartidauðiElijah WoodStokkhólmurKrímskagiOttawaStari (fugl)HeimskautarefurÞór (norræn goðafræði)Sveindís Jane JónsdóttirEvrópaVeiðarfæriVerzlunarskóli Íslands🡆 More