Spice Girls: Bresk popphljómsveit

Spice Girls (stundum kallaðar Kryddpíur á íslensku) er bresk stúlkna popphljómsveit, lengstum skipuð fimm söngkonum, stofnuð 1994 og starfaði samfellt til ársins 2001.

Geri Halliwell hætti í hljómsveitinni 1998. Hljómsveitin kom aftur saman tímabundið á tónleikum í desember 2007 og á Ólympíuleikunum í London 2012. Árið 2016 ákváðu Geri, Emma og Mel B að fara á tónleikaferðalag undir heitinu Spice Girls - GEM.

Spice Girls: Bresk popphljómsveit
Spice Girls

Meðlimir

  • Emma Bunton, kölluð Baby Spice („Barnakryddið“)
  • Geri Halliwell, kölluð Ginger Spice („Rauða kryddið“)
  • Melanie Brown, kölluð Mel B eða Scary Spice („Brúna kryddið(?)“)
  • Melanie Chisholm, kölluð Mel C eða Sporty Spice („Sportkryddið“)
  • Victoria Beckham, kölluð Posh Spice („Fína kryddið“).

Breiðskífur

  • Spice (1996)
  • Spiceworld (1997)
  • Forever (2000)

Tags:

19941998200120072012BretlandDesemberLondonPoppStúlkaSumarólympíuleikarnirSöngkonaÍslenska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Seðlabanki ÍslandsBreska samveldiðFæðukeðjaIdahoKríaSandeyriMosfellsbærSíderSkátahreyfinginSteinseljaFerskeytlaHarpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)PóllandBessastaðirLokiLandsbankinnRjúpaSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Jón Daði BöðvarssonÞrymskviðaRómversk-kaþólska kirkjanHeimspekiVeröld Andrésar andarSamtengingGuðmundur Sigurjónsson HofdalDónáAlbert GuðmundssonViðeySnjóflóðið í SúðavíkÍslenskir stjórnmálaflokkarHnúfubakurHerkúles (kvikmynd frá 1997)MynsturUnuhúsBólusóttEfnafræðiÆðarfuglAfríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvennaTrjákvoðaFrumlagStúdentsprófXXX RottweilerhundarNapóleon BónaparteGuðni Th. JóhannessonAuður djúpúðga KetilsdóttirDruslugangaLoftbelgurDaniilForsetakosningar á Íslandi 2020LeikurHelförinBoðhátturNeskaupstaðurListi yfir íslenskar kvikmyndirHrafnForsætisráðherra ÍslandsForsíðaG! FestivalHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiSteinn Ármann MagnússonHerra HnetusmjörInnrás Rússa í Úkraínu 2022–María meyReykjanesbærÍslenskur fjárhundurTöluorðAt-merkiListi yfir íslensk mannanöfnÍsafjörðurSuðvesturkjördæmiÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliKváradagurAsíaHiti (sjúkdómsástand)Jón Sigurðsson (forseti)Hlíðarfjall🡆 More