Sophia Loren: Ítölsk leikkona

Sophia Loren (f.

Sofia Villani Scicolone; 20. september 1934) er ítölsk leikkona sem hóf feril sinn á 6. áratug 20. aldar í gamanmyndum með leikurum á borð við Vittorio De Sica, Alberto Sordi og Marcello Mastroianni. Upp úr miðjum áratugnum lék hún hlutverk í Hollywood-kvikmyndum sem gerðu hana brátt heimsfræga. Fyrsta enskumælandi kvikmyndin sem hún lék í var Drengurinn á höfrungnum (1957). Hún fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmynd De Sica Tvær konur (La ciociara – 1960) og tilnefningu fyrir Hjónaband að ítölskum hætti (Matrimonio all'Italiana – 1964) eftir sama leikstjóra, þar sem hún lék á móti Mastroianni.

Sophia Loren: Ítölsk leikkona
Sophia Loren árið 2009
Sophia Loren: Ítölsk leikkona  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

193420. septemberAlberto SordiGamanmyndHollywoodLeikkonaMarcello MastroianniVittorio De SicaÍtalíaÓskarsverðlaun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ApríkósaBerlínarmúrinnForsetakosningar á Íslandi 1996The BoxHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Alþingiskosningar 2016Íslamska ríkiðJóhanna SigurðardóttirÞjóðveldiðFramfarahyggjaKapítalismiHafþór Júlíus BjörnssonÞingvellirJapanSöngvar SatansOrlando BloomStórar tölurHugmyndKörfuknattleikurMiðtaugakerfiðHöfuðborgarsvæðiðJ. K. RowlingKjarnorkuvopnFiskiflugaStríðListi yfir skammstafanir í íslenskuStafræn borgaravitundCharles DarwinBrad PittÍslenska stafrófiðSveppirVanúatúSnjóflóð á ÍslandiFiann PaulBólusóttIMovieÍsland í seinni heimsstyrjöldinniNærætaForsetakosningar á Íslandi 2004SpánnSöngvakeppnin 2024HækaSkammstöfunMcGSkuldabréfSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Stella í orlofiLokiFrumeindMalaríaEvrópska efnahagssvæðiðRómaveldiKristján EldjárnFallbeygingFyrsti vetrardagurPedro 1. BrasilíukeisariHellhammerGrunnskólar á ÍslandiNaustahverfiListi yfir íslensk mannanöfnHrafnVeik beygingKnattspyrnufélagið VíkingurBleikjaHrúðurkarlarEfnafræðiListi yfir forsætisráðherra ÍslandsHagstofa ÍslandsSamyrkjubúskapurÓlafsfjörðurAskur YggdrasilsEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Galeazzo CianoSterk beygingMegasSævar Þór Jónsson🡆 More