Snertiskjár

Snertiskjár er tölvuskjár og inntakstæki sem getur greint nálægð og staðsetningu snertingar.

Yfirleitt er notaður fingur eða stíll til að hafa samskipti við skjáinn. Snertiskjáir gera notendum kleift að hafa beint samskipti við það sem er sýnt á skjánum, í staðinn fyrir að nota tölvumús eða snertiflötu. Snertiskjáir finnast oftast í farsímum, lófatölvum, töflutölvum, GPS-tækjum og farleikjatölvum.

Snertiskjár
Snertiskjár í farsíma.

Til eru nokkrar tegundir snertiskjáa sem nota ólík tæki til að greina snertingar. Nú á dögum eru fjölsnertiskjáir (e. multi-touch) framleiddir sem geta greint margar snertingar í einu.

Snertiskjár  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FarsímiFingurGlobal Positioning SystemInntakstækiLeikjatölvaLófatölvaTöflutölvaTölvumúsTölvuskjár

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðrún HelgadóttirSurtseyAtviksorðMeistaradeild EvrópuGamli sáttmáliKalkofnsvegurVeiðarfæriHöfuðborgarsvæðiðDigimonHafstraumurÞóra ArnórsdóttirSkordýrLægð (veðurfræði)FlugumýrarbrennaLofsöngurLúkasarmáliðBarbieHannes Hlífar StefánssonSuður-KóreaÁrósarTaugakerfiðNjáll ÞorgeirssonAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarLeiðtogafundurinn í HöfðaHækaÞingkosningar í Bretlandi 2015Sveinn BjörnssonAzumanga DaiohAmasónfrumskógurinnFormSameindIllugi GunnarssonSódóma ReykjavíkSamtengingAndri Lucas GuðjohnsenKleppsspítaliÓlafsvíkSnjóflóð á ÍslandiGeðklofiRagnheiður Elín ÁrnadóttirTilleiðsluvandinnSpænska veikinÞorgerður Katrín GunnarsdóttirBorgarnesLoftslagsbreytingarGrunnavíkurhreppurBenedikt Kristján MewesNáhvalurJerúsalemBørsenKambhveljurÓðinnFiskurKríaBesti flokkurinnÞjóðaratkvæðagreiðslaÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuEinhverfaHrafntinnaHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiLjóstillífunFélagasamtökDygðPragBjúgvatnIndlandIvar Lo-JohanssonVestmannaeyjarKnattspyrnufélagið ÞrótturSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Árni Grétar FinnssonLenínskólinnIsland.isÁsdís Halla BragadóttirHnúfubakurStefán MániÍslenskar mállýskur🡆 More