Slímdýr

Slímdýr einnig nefnd teygjudýr eða angalýjur (fræðiheiti: Rhizopoda) eru undirflokkur frumdýra.

Þau eru einfruma lífverur sem hreyfa sig úr stað með því að teygja bungur eða totur á frumuhimnunni sem fyllist jafnskjótt af umfrymi. Þessi útskot kallast skinfætur.

Slímdýr
Slímdýr af ættbálki götunga (Foraminifera),tegundin Ammonia tepida.

Þótt amöbur séu sérstakur ættbálkur innan undirflokks slímdýra, þá kalla sumir, jafnvel fræðimenn, slímdýr oft amöbur, sem getur valdið nokkrum ruglingi.

Tilvísanir

Heimildir

Slímdýr 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Fyrirmynd greinarinnar var að hluta til „Amoeboid“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 19. febrúar 2014.

  • „Hvað eru amöbur?“. Vísindavefurinn.
Slímdýr   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Flokkur (flokkunarfræði)FrumdýrFrumuhimnaFræðiheitiLífvera

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FániLeikurGuðmundur Árni StefánssonSkotlandArgentínaStöð 2Fiann PaulLaufey Lín JónsdóttirListi yfir persónur í NjáluGunnar Theodór EggertssonUnuhúsVatnaskógurUppstigningardagurLandselurLuciano Pavarotti2002Sumarólympíuleikarnir 1920Guðni Th. JóhannessonGrænlandBarokkHandknattleikssamband ÍslandsSádi-ArabíaHarpa (mánuður)Manchester UnitedStórar tölurFranska byltinginPharrell WilliamsJólasveinarnirTígullÍsland í seinni heimsstyrjöldinniHrafna-Flóki VilgerðarsonListi yfir íslenskar kvikmyndirListi yfir biskupa ÍslandsUmmálDóminíska lýðveldiðListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSelfossHTMLSíderBrad PittSamfylkinginGunnar HelgasonJurtKristniÓlafur Ragnar GrímssonKalda stríðiðListi yfir morð á Íslandi frá 2000Mads MikkelsenSveppirSöngvar SatansTíðbeyging sagnaJörðinMünchen-sáttmálinnSjávarföllÍslandsbankiSamtengingUngmennafélagið TindastóllHávamálTyrkjaveldiDauðiSkátafélög á ÍslandiStella í orlofiHlutlægniSagnorðHafþór Júlíus BjörnssonBúrfellSumardagurinn fyrstiLoftslagCharles DarwinEistlandSterk beygingÍslenskaBarselóna🡆 More