Sjóferðasaga

Sjóferðasaga er bókmenntagrein sem gengur út á sjóferðir, oftast um borð í einhvers konar skipi eða kafbáti, lífið um borð, sjómennskuna og hættur og ævintýri sem mæta fólki á hafi úti.

Sjóferðasögur ganga oft út á karlmennsku og hetjudáðir, en fjalla líka oft um áskoranir sem fylgja lífinu um borð, einangrun, stéttaskiptingu, innri og ytri átök persóna. Höfundar sjóferðasagna reyna að skapa sannfærandi sögusvið með því að nota sjómennskuhugtök og aðrar vísanir í sjómenningu eins og hjátrú og hefðir. Þessi bókmenntagrein varð til á fyrri hluta 19. aldar með verkum James Fenimore Cooper og Frederick Marryat sem byggðu frásagnir sínar bæði á eigin reynslu af sjómennsku og vinsælum ferðasögum og sjóræningjasögum frá 18. öld. Þekktar sjóferðasögur eru Móbý Dick eftir Herman Melville frá 1851 og margar af skáldsögum Joseph Conrad. Sjóferðasögur eru mjög fjölbreyttur flokkur sagna og telur bæði stríðssögur, gamansögur, barnabækur, ævintýrasögur, sálfræðitrylla og sögulegar skáldsögur.

Sjóferðasaga
Myndskreyting úr útgáfu Móbý Dick frá 1902.
Sjóferðasaga  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FerðasagaHafHefðHerman MelvilleHetjaHjátrúJoseph ConradKafbáturSjómennskaSjóránSkipSöguleg skáldsaga

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sigríður SigurðardóttirGunnar HámundarsonEnglandListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðRakhnífur OckhamsElísabet JökulsdóttirRóbert WessmanSjíaSumardagurinn fyrstiMarilyn MansonKolkrabbarSI grunneiningHeilsubæliðSameinuðu þjóðirnarÞór (norræn goðafræði)LathyrusHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986Gústi BNikósíaStundin okkarÞröstur Leó GunnarssonAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarKökustríðiðÁsdís Rán GunnarsdóttirBragfræðiÁtök Araba og ÍsraelsmannaMótmæliAlfreðVestfjarðagöngForsíðaHaskell (forritunarmál)Sergei EisensteinÍsland Got TalentGuðríður ÞorbjarnardóttirNafnorðÞeófrastosJarðgasLíffæraflutningurGildishlaðinn textiÁstríkur og víðfræg afrek hansEiffelturninnMaría 1. EnglandsdrottningGagga JónsdóttirListi yfir lönd eftir mannfjöldaStari (fugl)LíbanonBandaríkinKnattspyrnufélag ReykjavíkurSalman bin Abdul Aziz al-SádRómverskir tölustafirUngverjalandHeyVíkingur Heiðar ÓlafssonÞingeyriIðnbyltinginMcGAugaEyjólfur KristjánssonEva LongoriaSierra Nevada (Bandaríkin)Patrick SwayzeListi yfir íslenska myndlistarmennListi yfir íslensk póstnúmerSjálfstæðisflokkurinnSvið (matur)Wayback MachineRíkisstjórn ÍslandsListi yfir fugla ÍslandsBlóðsýkingNelson MandelaRjúpaKarríFrumeindBesta deild karla🡆 More