Sighvatur Bjarnason

Sighvatur Kristján Bjarnason (25.

janúar 1859 – 30. ágúst 1929) var bankastjóri og bæjarfulltrúi í Reykjavík á fyrri hluta tuttugustu aldar.

Ævi og störf

Sighvatur fæddist í Reykjavík, sonur tómthúsmanns og útgerðarmanns í Hlíðarhúsum. Hann stundaði nám í bankastörfum í Kaupmannahöfn og gerðist bókari í Landsbankanum þegar hann tók til starfa árið 1886. Sighvatur var ráðinn bankastjóri hins nýstofnaða Íslandsbanka árið 1904 og gegndi starfinu til ársins 1921.

Hann átti sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur með hléum frá 1900 til 1920 og var forseti bæjarstjórnar frá 1916.

Heimild

  • Páll Líndal & Torfi Jónsson (1986). Reykjavík: Bæjar- og borgarfulltrúatal 1836-1986. Reykjavíkurborg.

Tags:

1859192925. janúar30. ágústBorgarfulltrúiReykjavík

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Askja (fjall)Lægð (veðurfræði)ÁfengisbannVerzlunarskóli ÍslandsJökulsá á DalJón TraustiFleirtalaJarðhitiListi yfir eldfjöll ÍslandsKanadaLaufey (mannsnafn)Hannes HafsteinNeskaupstaðurMargrét ÞórhildurBrúðkaupsafmæliPsychoVeraldarvefurinnMargot RobbieHollenskaFornafnÆðarfuglXXX RottweilerhundarGoogleÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsStöðvarfjörðurSódóma ReykjavíkHækaSteypireyðurSægreifinn (tölvuleikur)Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiKatrín miklaMetanElísabet 2. BretadrottningMadeiraeyjarForsetningUmdæmi ÍsraelsÍslenska stafrófiðMegasÚrkomaLindýrHreindýrGuðmundur Felix GrétarssonBerlínarmúrinnFáni ÞýskalandsMaríubjallaBæjarins beztu pylsurMeðalhæð manna eftir löndumHalla TómasdóttirDanmörkKárahnjúkavirkjunBørsenKoltvísýringurKommúnismiBandaríkinEyjafjallajökullBríet (söngkona)LokiListi yfir þjóðvegi á ÍslandiKambhveljurLandvætturForsetakosningar á Íslandi 2004MælieiningSveitarfélagið ÁrborgRímÁratugurBessastaðirEldfjöll ÍslandsDaði Freyr PéturssonSumarólympíuleikarnir 1920Sakharov-verðlauninArnar Þór JónssonBlóðsýking🡆 More