Shenandoah-Þjóðgarðurinn

Shenandoah-þjóðgarðurinn (e.: Shenandoah National Park) er þjóðgarður í bandaríska fylkinu Virginía.

Þjóðgarðurinn er við fjöllin Blue Ridge Mountains sem eru hluti af Appalachiafjöllum og fylgir Shenandoah-fljóti og dal. Stærð hans er 322 ferkílómetrar. Hæsti punkturinn er Hawksbill Mountain (1235 m.).

Shenandoah-Þjóðgarðurinn
Kort.
Shenandoah-Þjóðgarðurinn
Útsýni af Skyline drive.
Shenandoah-Þjóðgarðurinn
Shenandoah að vetri.
Shenandoah-Þjóðgarðurinn
Whiteoak Canyon.
Shenandoah-Þjóðgarðurinn
Ungur svartbjörn.
Shenandoah-Þjóðgarðurinn
Dádýr.

Svæðið var verndað árið 1935 og þá voru jarðir keyptar upp í því miði að vernda það. Einhverjir íbúar þráuðust við og dvöldu í áratugi í viðbót. Í fyrstu var svörtum bandaríkjamönnum bannað að fá þjónustu á svæðinu en Virginíuríki vildi fyrst banna þeim alfarið á svæðið. Vegurinn Skyline Drive liggur í gegnum þjóðgarðinn. Í göngu- og tjaldferðum er fólki ráðlagt að forðast birni og snáka.

John Denver söng um svæðið í lagi sínu Country Roads.

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Shenandoah National Park“ á ensku útgáfu Wiki. Sótt 8. des. 2016.

Tags:

AppalachiafjöllVirginía (fylki)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BæjarbardagiSkyr1. deild karla í knattspyrnu 1967Jóhanna SigurðardóttirAlaskalúpínaSterk sögnLærdómsöldHrafna-Flóki VilgerðarsonForsetakosningar á Íslandi 1980Listi yfir forsætisráðherra ÍslandsKortisólHelgi Áss GrétarssonAlþingishúsiðElvis PresleyJárnbrautarlestHoluhraunBrennuöldEldstöðListi yfir persónur í NjáluSkálmöldKreppan miklaSíderÁsgeir ÁsgeirssonHTMLKjarnorkuárásirnar á Hiroshima og NagasakiEyjafjallajökullFinnlandSjávarföllKleppsspítaliEinar Már GuðmundssonÁlftHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930ValhöllStari (fugl)SamtengingBjörn SkifsSkátafélagið ÆgisbúarBrjóskfiskarSveitarfélög ÍslandsÍslenski þjóðhátíðardagurinnAndorraIðnbyltinginEigindlegar rannsóknirArnaldur IndriðasonEsjaGoðorðKári StefánssonAda LovelaceEiríkur Ingi JóhannssonListi yfir þjóðvegi á ÍslandiArnar Þór JónssonTaylor SwiftSuðurlandsskjálftinn 29. maí 2008ForsíðaKaupmannahöfnListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennAl Thani-máliðÁsdís Rán GunnarsdóttirSveindís Jane JónsdóttirÞórarinn EldjárnKatlaNorður-AmeríkaBergþórshvollBoðhátturWikiBjarni Benediktsson (f. 1908)Harpa (mánuður)TékkóslóvakíaVerkfallTölfræðiSnjóflóð á ÍslandiVanúatúSiðaskiptinEvrópaKóboltBjarni Benediktsson (f. 1970)🡆 More