Sefasýki

Sefasýki nefnist það afbrigði taugaveiklunar sem lýsir sér í líkamlegum einkennum svo sem lömun, blindu eða tilteknu minnisleysi án þess að nokkur líkamleg orsök finnist.

Sálfræðingurinn Sigmund Freud er jafnan tengdur við þessa geðröskun, en hann komst að þeirri niðurstöðu að orsök hennar væri að finna í dulvitaðri andlegri togstreitu, oftar en ekki kynferðislegri, sem mætti oftast rekja til barnæsku einstaklingsins. Rannsóknir Freuds á sefasýki leiddu til sálfræðistefnu sem kallast sálgreining. Sigmund Freud starfaði með JEan Martin Charcot sem var fyrstur manna til að líta á sefasýki sem raunverulegan sjúkdóm en á þessum tíma horfði fólk á sefasýkissjúklinga með fyrirlitningu.

Sefasýki er af mörgum talin vera rusl-greining, þ.e.a.s., þeir sem ekki greinast með annað eru taldir vera með sefasýki.[heimild vantar]

Sefasýki  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þjóðvegur 1LomberStigbreytingHugmyndJón VídalínAlþingiskosningar 2017Geirmundur heljarskinn HjörssonKrossfiskarLögbundnir frídagar á ÍslandiLeikurFramkvæmdarvaldKommúnistaflokkur ÍslandsJóhanna KristjónsdóttirÞjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum 1946NafnorðFriedrich NietzscheHin íslenska fálkaorðaKnattspyrnufélagið ValurLitáenLýsingarhátturBaldur ÞórhallssonMediaWikiÁsdís Rán GunnarsdóttirBetelgásJökulsárlónSagnbeygingGuðmundur Árni StefánssonHeiðlóaBjörgHatrið mun sigraOMX Helsinki 25VíkingarMiðgildiHermaðurAtviksorðBob MarleyBlóðsýkingÓlafur Ragnar GrímssonSkuldabréfReynir Örn LeóssonÁrbæjarsafnSumardagurinn fyrstiBandaríkinSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022ÍsisListi yfir íslenska myndlistarmennGuðmundur Felix GrétarssonNorræna tímataliðValdimarMótmæliListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969KíghóstiFlateyriBúðirFiðrildiHnattvæðingEldfellRómantíkinFenrisúlfurFaðir vorÍsafjarðarbærHTMLÍslenskaHomo erectusFinnlandKríaIcelandairTyrkjarániðHrossagaukurPotsdamráðstefnanEldgosaannáll ÍslandsAlþingiskosningar 2016ÍtalíaForsetningSkeiða- og GnúpverjahreppurListi yfir hæstu byggingar á ÍslandiÍslenska sauðkindinWikiorðabókin🡆 More