Sana: Höfuðborg Jemen

Sana (arabíska: صنعاء) er höfuðborg Jemen.

Árið 2004 bjuggu 1.747.627 manns í borginni. Elstu ritaðar heimildir um borgina eru frá 1. öld eftir Krist.

Sana: Höfuðborg Jemen
Staðsetning Sana í Jemen.

Í byrjun árs 2015 tókst uppreisnarher Hútí-fylkingarinnar að leggja undir sig borgina. Í borgarastyrjöldinni sem geisar enn í Jemen hefur Sana því verið bækistöð uppreisnarmannanna á meðan viðurkennd stjórn landsins hefur lengst af haldið til í Aden.

Tilvísanir

Sana: Höfuðborg Jemen   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. öld2004ArabískaHöfuðborgJemenKristur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Eigindlegar rannsóknirVestmannaeyjarEyjólfur SverrissonÍsraelGæsalappirFrjáls hugbúnaðurSteypireyðurHnúfubakurEnskaDanmörkListi yfir íslenska málshættiKim KardashianAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)MajorkaMoskvaHelga MöllerHarry Potter (kvikmyndaröð)Gunnar ÞórðarsonJón Steinar GunnlaugssonHvítasunnudagurListi yfir íslenskar hljómsveitirSigursteinn MássonFrjálst efniLjósmyndÍþróttabandalag AkranessJoe BidenHöfn í HornafirðiStephen ColbertVirðisaukaskatturHafnarfjörðurNicolás MaduroKirkjubæjarklausturHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 2018AtviksorðSkjaldarmerki ÚkraínuHjörtur HermannssonÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á stórmótumDVF-15 EagleTadsíkistanISO 3166-1Jóhanna KristjónsdóttirElísabet JökulsdóttirRyðfrítt stálGro Harlem BrundtlandSpænsku NiðurlöndPortúgalÞjóðvegur 1Haraldur GuðinasonÁstþór MagnússonIngólfur ArnarsonÉdith PiafBúkollaGuðrún frá LundiLandsbankinnStefán HilmarssonAtli EðvaldssonPurpuriStefnumótunEinmánuðurKópavogurSkagaströndKínaElly VilhjálmsGlobal Positioning SystemGrísk goðafræðiHanna Katrín FriðrikssonAngkor WatÍshokkíBjörn (mannsnafn)SmjörAlan DaleÚkraínaRúnar KristinssonUppstigningardagur🡆 More