Salman Rushdie

Salman Rushdie (fæddur: Ahmed Salman Rushdie, أحمد سلمان رشدی á arabísku (þann 19.

júní 1947 í Bombay)) er indverskur rithöfundur, búsettur í Bandaríkjunum. Rushdie blandar gjarnan töfraraunsæi við sagnfræðilegar staðreyndir og gerast flestar skáldsögur hans á Indlandi og í Pakistan.

Salman Rushdie
Salman Rushdie 2012

Salman ólst upp í miðstéttarfjölskyldu í Bombay á Indlandi. Á unglingsaldri fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Pakistan og seinna til Bretlands. Margar af bókum hans hafa verið þýddar og gefnar út á íslensku.

Vegna meints guðlasts í bókinni Söngvum Satans eftir Salman hefur klerkastjórn Írans lýst Salman réttdræpan meðal múslima.

Árið 2022 var ráðist á Rushdie og hann stunginn í hálsinn og á fleiri staði þegar hann var að flytja fyrirlestur í New York. Rushdie lifði árásina af en missti sjón á öðru auga og allan mátt í annarri hendi vegna áverka eftir hnífsstungurnar.

Verk

  • Grimus (1975)
  • Midnight's Children (Miðnæturbörn, 1981 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2003))
  • Shame (1983)
  • The Jaguar Smile: A Nicaraguan Journey (1987)
  • The Satanic Verses (Söngvar satans, 1988)
  • Haroun and the Sea of Stories (Harún og sagnahafið, 1990)
  • Imaginary Homelands: Essays and Criticism, 1981–1991 (1992)
  • East, West (1994)
  • The Moor's Last Sigh (Síðasta andvarp Márans, 1995)
  • The Ground Beneath Her Feet (Jörðin undir fótum hennar, 1999 (kom út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2001))
  • Fury (2001)
  • Step Across This Line: Collected Nonfiction 1992–2002 (2002)
  • The East is Blue (ritgerð, 2004)
  • Shalimar the Clown (2005)
  • Two Years Eight Months and Twenty-Eight Nights (2015)
  • The Golden House (2017)
  • Quichotte (2019)

Heimildir

Tags:

19. júní1947BandaríkinBombayIndlandPakistanRithöfundurTöfraraunsæi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SagnmyndirKnattspyrnufélagið ÞrótturSagnorðListi yfir úrslit MORFÍSFeneyjarInternetiðBreiðholtAtviksorðWayback MachineÚlfurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Jón GnarrArnar Þór JónssonSigríður Hrund PétursdóttirBarokkTom BradyTjaldGylfi Þór SigurðssonÍslandsbankiEndurreisninSamfylkinginBjarni Benediktsson (f. 1970)Google ChromeListi yfir biskupa ÍslandsGísla saga SúrssonarSnjóflóð á ÍslandiVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)SpánnListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiVeðrunEfnafræðiHamsatólgEldgosið við Fagradalsfjall 2021KortisólFlokkunarkerfi BloomsPrótínmengiRíkharður DaðasonHerdís ÞorgeirsdóttirMads MikkelsenVatnaskógurPersónufornafnAðalstræti 10VetniKötturGunnar HelgasonFrostaveturinn mikli 1917-18ISIS-KUngmennafélag GrindavíkurGunnar ThoroddsenSamtvinnunÞjóðleikhúsiðForsetakosningar á Íslandi 2024J. K. RowlingFramfarahyggjaHvalirAlþingiskosningar 2016HollandBreskt pundStonehengeHellhammerSerbíaBúrfellHamskiptinSkjaldarmerki ÍslandsPáskaeyjaÚrvalsdeild karla í körfuknattleikStöð 2BandaríkinMediaWikiKvenréttindi á ÍslandiListi yfir íslensk póstnúmerSetningafræðiBergþórshvollCushing-heilkenniHrafn🡆 More