Sýnagóga: Bæna- og samkomuhús í Gyðingdómi

Sýnagóga er bæna- og samkomuhús í Gyðingdómi.

Orðið „sýnagóga“ er komið af gríska orðinu συναγωγή (umritað sunagōgḗ, „samkomustaður“). Hebreska orðið yfir sýnagógu er beit knesset (בית כנסת).

Sýnagóga: Bæna- og samkomuhús í Gyðingdómi
Aðalsalurinn í Sýnagógunni í Búdapest

Sýnagógan hefur venjulega einn stóran sal fyrir bæn og guðþjónustu. Þar að auki minni herbergi fyrir lestur og nám og félagsmiðstöð. Sumar stærri sýnagógur hafa sérstök herbergi fyrir Torahfræði og það er kallað beit midrash - בית מדרש („hús fræðimennskunnar“).

Tengt efni

Sýnagóga: Bæna- og samkomuhús í Gyðingdómi 
Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist

Tags:

GrískaGyðingdómurHebreska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FramsóknarflokkurinnJarðsvínAriel HenryEigindlegar rannsóknirSamheitaorðabókHrafnFangelsið KvíabryggjaMaríubjallaDóri DNASpænska borgarastyrjöldinUngverjalandErpur EyvindarsonKyn (líffræði)Íslenskt mannanafnFiann PaulJón Ásgeir JóhannessonListi yfir páfaMegindlegar rannsóknirKristniJökulsá á FjöllumRétt hornListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaKárahnjúkavirkjunBerlínÞjóðernishyggjaÞingvellirBjörk GuðmundsdóttirRómantíkinÁfengiJesúsJakobsvegurinnSumardagurinn fyrstiForsetakosningar á Íslandi 2020BretlandSnjóflóðið í SúðavíkBjarni Benediktsson (f. 1970)OttawaAkranesGrænlandFlateyriAntonio RüdigerSameinuðu arabísku furstadæminStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsJökuláGyrðir ElíassonGuðmundur G. HagalínRókokóFáni ÞýskalandsFellibylurKoltvísýringurLenínskólinnLjóstillífunSouth Downs-þjóðgarðurinnNorður-ÍrlandKanadaÍslamEinokunarversluninNorræn goðafræðiTýrÞorgerður Katrín GunnarsdóttirSjómílaIvar Lo-JohanssonAkureyriForsetakosningar á Íslandi 1996BúðardalurÞór (norræn goðafræði)RauðsokkahreyfinginSeyðisfjörðurHöfuðborgarsvæðiðÁsdís Rán GunnarsdóttirKosningarétturSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Gústi GuðsmaðurAfríka🡆 More