Súfismi

Súfismi (arabíska: ٱلصُّوفِيَّة‎) er safn lífsgilda, trúarkenninga, siða og stofnana sem tengjast dulspeki í íslam og er ýmist skilgreint sem „íslömsk dultrú“ eða „innri vídd íslams“.

Súfismi varð snemma til í sögu íslams og er mikilvægasta birtingarmynd dulspeki innan trúarbragðanna. Fylgjendur eru nefndir súfar eða dervisar.

Súfismi
Spunadervisar á Rumi-hátíð árið 2007.

Ýmsar súfistareglur (tariqa) hafa komið upp í sögunni í kringum stórmeistara, eða wali, sem rekur þekkingu sína í gegnum röð kennara allt til Múhameðs spámanns. Langflestar súfistareglur tilheyra súnní íslam, en nokkrar urðu líka til seint á miðöldum innan sjía íslam.

Súfismi  Þessi menningargrein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

ArabískaDervisarDulspekiÍslam

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AmfetamínForsetakosningar á Íslandi 2016Örn (mannsnafn)SkálholtAgnes MagnúsdóttirFreyjaGuðni Th. JóhannessonÍsraelRisottoForsíðaListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurGullEddukvæðiListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Björk GuðmundsdóttirMónakóDVFaðir vorMagnús SchevingRéttindabyltinginMoskvaDreamWorks RecordsBubbi MorthensArnór SigurðssonQ – félag hinsegin stúdentaEyjólfur SverrissonKonungsríkið FrakklandHagstofa Íslands2023Hanna Katrín FriðrikssonGuðrún Katrín Þorbergsdóttir2021Listi yfir hnútaAlfred HitchcockHryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars 2016Jóhann SvarfdælingurNicolás MaduroMarcello MastroianniSvíþjóðKazumi TakadaSigursteinn MássonHelförinVestrahornHera Björk ÞórhallsdóttirHallormsstaðaskógurAndy WarholE-efniKanillTadsíkistanÁsgeir ElíassonAmerísk frumbyggjamálSíminnHvammstangiHafnirPálmiOfnæmiÍslenski fáninnGrýlaMeltingarkerfiðJóhann Berg GuðmundssonRúnar KristinssonAleksej NavalnyjSaga ÍslandsMarokkóSkagaströndÍslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitumSápaÍslenskt mannanafnÍslenska sauðkindinGreifarnirGrunnskólar á Íslandi🡆 More