Robben-Eyja

33°48′24″S 18°21′58″A / 33.80667°S 18.36611°A / -33.80667; 18.36611

Robben-Eyja
Fangelsisbyggingin á Robben-eyju

Robben-eyja er eyja í Table-flóa, 6,9 km vestur af Bloubergstrand, Höfðaborg í Suður-Afríku. Hún er 3,3 km löng frá norðri til suðurs, 1,9 km breið og um 5,07 km².

Nelson Mandela sat í fangelsi á eyjunni í 18 af þeim 27 árum sem hann sat í fangelsi fyrir hryðjuverk. Kgalema Motlanthe sem einnig var forseti Suður-Afríku sat inni í 10 ár sem pólitískur fangi á eyjunni og eins fyrrverandi forsetinn Jacob Zuma.

Tilvísanir

Tags:

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslensk póstnúmerSeðlabanki ÍslandsGolfstraumurinnDaði Freyr PéturssonHerbert GuðmundssonFyrsta krossferðinRéttarríkiHolland1. deild karla í knattspyrnu 196717. aprílLaddiEgill HelgasonÍslendingabókKrímskagiFlóðsvínListi yfir lönd eftir mannfjöldaGrábrókIsland.isÖndRússlandIngólfur ArnarsonSandro BotticelliGrænlandÍslendingasögurListi yfir íslensk mannanöfnEyríkiGunnar HámundarsonFæreyjarEyjaálfaEfnahagur ÍslandsListi yfir forsætisráðherra ÍslandsÍslenski fáninnÍtalíaSveindís Jane JónsdóttirSnjóflóðið í SúðavíkForsetakosningar á ÍslandiErpur EyvindarsonHlutlægniÞingkosningar í Bretlandi 1997XboxStöð 2HrúðurkarlarJarðskjálftar á ÍslandiHvalirÚtvarpsþátturAron CanKyn (líffræði)SelaættMagnús SchevingFélagasamtökSeljalandsfossRómantíkinSameinuðu arabísku furstadæminGarðabærMinniMýrin (bók)Listi yfir fangelsi á ÍslandiGæsalappirNorður-ÍrlandVísindavefurinnViðtengingarhátturFiann PaulJón Kalman StefánssonHelgi magriVestmannaeyjarGeimfariFóturÍslenskar mállýskurVatnajökullAuður JónsdóttirLoðnaGlódís Perla ViggósdóttirFullveldiPalestínuríkiLönd eftir stjórnarfari🡆 More