Ríkisborgararéttur

Ríkisborgararéttur kallast það að hafa rétt til að búa í sérstöku landi.

Borgurum eru gefnir réttir og skyldur, sem bæði ríkisstjórn landsins og borgarar verða að standa við. Ríkisborgararéttur er í raun samningur á milli einstaklings og ríkis. Hugtakið ríkisborgararéttur varð fyrst til í Grikklandi hinu forna þar sem einstaklingar voru borgarar í ýmsum borgríkunum. Á síðustu fimm hundruð árum og við framkömu þjóðríkisins hefur skilgreining ríkisborgararétts breyst smám saman í eitthvað sem líkist því að vera meðlimur sérstakrar þjóðar.

Ríkisborgararéttur má líka kallast það að vera borgari í alþjóðasamtökum. Alþjóðaríkisborgararéttur og þjóðríkisborgararéttur eru gefnir slíkum borgurum. Til dæmis gefur ESB einstaklingum aðildarríkjanna alþjóðaríkisborgarétt. Maður má hafa nokkra ríkisborgarétti frá ólíkum löndum, samkvæmt lögum téðu landanna.

Tengt efni

Heimildir

Ríkisborgararéttur   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BorgariGrikkland hið fornaLandRétturRíkisstjórnSamningur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AþenaPáskadagurGyrðir ElíassonRisottoEnskaSint MaartenAlfred HitchcockListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurLandselurAlþingiSkrælingjarKommúnistaflokkur SovétríkjannaÓlafur Ólafsson (kaupsýslumaður)MegasListi yfir forseta BandaríkjannaKnattspyrnufélagið FramStjórnmálaflokkurRumen RadevEskifjörðurLangreyðurLeo VaradkarJóhann KalvínListi yfir íslenskar kvikmyndirÍsak Bergmann JóhannessonSkjaldbreiðurEvrópskur sumartímiFeneyjarHöfðiFilippseyjarSkjaldarmerki ÍslandsGeirþjófsfjörðurEivør PálsdóttirAlfons SampstedSoghomon TehlirianEiður Smári GuðjohnsenNornahárVíetnamSprengigosÍslenska stafrófiðSuður-AfríkaListi yfir íslenskar hljómsveitirGuðmundur DaníelssonPaul PogbaPorterölKristjana ArnarsdóttirJoe BidenTinnaCarles PuigdemontKrýsuvíkIngólfur ÞórarinssonSólheimajökullArnór SigurðssonRíkisútvarpiðGeorgíaLakagígarRúnar Alex RúnarssonFlott (hljómsveit)Arnór SmárasonArnljóturSkotlandLofsöngurSíðasta kvöldmáltíðinKörfuknattleikurBúkollaJón Steinar GunnlaugssonListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennJean-Paul BelmondoHryðjuverkaárásin á Crocus City HallLeitin (eldstöð)Donetsk (borg)SkírdagurÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirSpaugstofanHólmavíkTölvuleikurPálmiKanill🡆 More