Qassiarsuk

Byggðakjarninn Qassiarsuk er í botni Tunuliarfik-fjarðar (sem á dönsku er nefndur Skovfjorden en Grænlendingar hinir fornu nefndu Eiríksfjörð) þar sem Eiríkur rauði settist að um 985.

Þá nefndist bærinn Brattahlíð og var í miðri Eystribyggð. Fjölmargar rústir og bæjarstæði er enn að sjá í Qassiarsuk og nágrenni frá tíma norrænna manna á Grænlandi. Sauðfjárrækt er aðalatvinnurekstur í þorpinu. Á seinni árum hafa ferðamenn lagt leið sína í auknum mæli til Qassiarsuk, enda hentar svæðið vel til gönguferða. Qassiarsuk er um 3 km frá Narsarsuaq.

Tags:

BrattahlíðDanskaEiríkur rauðiEystribyggðGrænlandNarsarsuaqSauðfé

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Guðni Th. JóhannessonÍslandKötturSiglufjörðurOkkarínaÚtgarða-LokiSauryViðreisnContra Costa-sýsla (Kaliforníu)Knattspyrnufélagið ValurÞrymskviðaLandnámsmenn á ÍslandiLeikurBergþóra SkarphéðinsdóttirAustur-ÞýskalandAntígva og BarbúdaVistgataAlþýðuflokkurinnTakmarkað mengiGuðmundur Sigurjónsson HofdalFrakklandSigmundur Davíð GunnlaugssonÆðarfuglEinokunarversluninDanskaAfríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvennaÞingeyjarsveitForsetakosningar á ÍslandiGreinirSkjaldarmerki ÍslandsHeiðlóaJón ArasonØIngibjörg Sólrún GísladóttirHestfjörðurRáðherraráð EvrópusambandsinsAtviksorðPedro 1. BrasilíukeisariKóreustríðiðSýndareinkanetGæsalappirThomas JeffersonArnar Þór JónssonNafnháttarmerkiVerðbréfEldgosaannáll ÍslandsÍslenskir stjórnmálaflokkarConnecticutEignarfornafnHarry PotterÍslandsbankiKortisólEvrópska efnahagssvæðiðStöð 2HafnarfjörðurHáskóli ÍslandsStella í orlofiLæsiSigríður Björk GuðjónsdóttirVeik beygingSynetaJava (forritunarmál)ÚkraínaBjörn Sv. BjörnssonNorræn goðafræðiSagnbeygingGuðmundur Árni StefánssonÆvintýri TinnaÍslensk mannanöfn eftir notkunÓlafur Karl FinsenÞjóðveldiðGaleazzo CianoBessastaðirSendiráð ÍslandsBríet BjarnhéðinsdóttirBúddismi🡆 More