Portúgalska: Rómanskt tungumál

Portúgalska (português) er rómanskt tungumál sem m.a.

er talað í Portúgal, Brasilíu, Angóla, Mósambík, Grænhöfðaeyjum og Austur-Tímor. Portúgalska er 5.-7. algengasta tungumál heims og vegna þess að Brasilíumenn eru 51% íbúa Suður-Ameríku hafa fleiri portúgölsku að móðurmáli en spænsku í Suður-Ameríku.

Portúgalska
português
Málsvæði Angóla, Andorra, Brasilía, Grænhöfðaeyjar, Austur-Tímor, Gínea-Bissá, Lúxemborg, Makaó (Kína), Mósambík, Namibía, Paragvæ, Portúgal, Saó Tóme og Prinsípe o.fl.
Heimshluti sjá grein
Fjöldi málhafa áætl. 208-218 milljónir
Sæti 5-7
Ætt indó-evrópsk mál
 ítalísk mál
  rómönsk mál
   vestur-rómönsk mál
    gallísk-íberísk mál
     íberísk-rómönsk mál
      vestur-íberíska
       galegó-portúgalska
        portúgalska
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Angóla, Brasilía, Grænhöfðaeyjar, Austur-Tímor, Evrópubandalagið, Gínea-Bissá, Makaó (Kína), Mósambík, Portúgal og Saó Tóme og Prinsípe
Stýrt af Alþjóða portúgölskustofnunin
Tungumálakóðar
ISO 639-1 pt
ISO 639-2 por
SIL POR
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Wiki Portúgalska
Wiki
Wiki: Portúgalska, frjálsa alfræðiritið
Portúgalska: Rómanskt tungumál

Nokkrar setningar og orð

Sim = Já
Não = Nei
Oi! / E aí? / Olá! = Halló!
Tchau! = Bless
Até mais! = Við sjáumst!
Obrigado = Takk (Segirðu ef þú ert karlmaður)
Obrigada = Takk (Segirðu ef þú ert kvenmaður)
Bom dia = Góðan dag(inn)
Boa noite = Góða nótt
Desculpa / Desculpe / Perdão / Foi mal = Afsakið, fyrirgefðu
Tudo bem? = Hvað segirðu?

Eu não te entendo / Eu não entendo você = Ég skil þig ekki


Eu sou do Brasil/de Portugal/da Islândia = Ég er frá Brasilíu/Portúgal/Íslandi
Eu não falo português = Ég tala ekki portúgölsku
Você fala inglês? / Tu falas inglês? = Talar þú ensku?

Portúgalska: Rómanskt tungumál 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Á þessu korti er hægt að sjá hvar portúgalska er opinbert mál landsins (allt blátt).

Portúgalska: Rómanskt tungumál   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AngólaAustur-TímorBrasilíaGrænhöfðaeyjarMósambíkPortúgalRómönsk tungumálSpænskaSuður-AmeríkaTungumál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þingkosningar í Bretlandi 1997SvartfjallalandHafþór Júlíus BjörnssonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaVatnajökullÞrælastríðiðFelix BergssonLondonMörgæsirÞór/KALæsiForsætisráðherra ÍslandsSumardagurinn fyrstiSíminnIndlandBahamaeyjarHljómskálagarðurinnKristján EldjárnBlóðsýkingHryggsúlaTjaldurNorræna húsiðHöfuðborgarsvæðiðBjarni Benediktsson (f. 1970)LýsingarhátturSameinuðu þjóðirnarStrom ThurmondÍslenska kvótakerfiðStofn (málfræði)NúmeraplataUppstigningardagurIglesia del Pueblo GuancheSagnbeygingKortisólUrriðiListi yfir íslensk skáld og rithöfundaJóhann Berg GuðmundssonMegindlegar rannsóknirBubbi MorthensSkúli MagnússonArnar Þór JónssonSpænska veikinBergþóra SkarphéðinsdóttirHéðinn SteingrímssonListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurEgilsstaðirHalla TómasdóttirÞorskastríðinOrkustofnunKelly ClarksonHestfjörðurBjarkey GunnarsdóttirPierre-Simon LaplaceRómverskir tölustafirSkátafélög á ÍslandiÓlympíuleikarnirKnattspyrnufélagið VíkingurAfríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvennaLandgrunnGrunnskólar á ÍslandiListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaRómversk-kaþólska kirkjanBankahrunið á ÍslandiGrímur HákonarsonSamfylkinginBreska samveldiðMyndmálKnattspyrnufélagið ValurHeimsviðskiptaráðstefnan í DavosHvítasunnudagurEgill Skalla-GrímssonSjálfbærniInternetiðRíkisstjórnSjónvarpiðSystem of a Down🡆 More