Orrustan Við Issos

Orrustan við Issos í suðurhluta Anatólíu var háð 5.

nóvember árið 333 f.o.t. milli makedónísks innrásarhers undir stjórn Alexanders mikla og hers Dareiosar III Persakonungs. Her Alexanders hafði sigur í orrustunni og var annar stórsigur hans í innrásinni en áður hafði hann sigrað í orrustunni við Granikos árið áður. Í kjölfarið á orrustunni við Issos var suðurhluti Litlu Asíu á valdi Alexanders.

Orrustan Við Issos
Orrustan við Issos. Veggmynd frá Pompeii.

Talið er að í her Alexanders hafi verið um 40 þúsund manns en um 85 til 100 þúsund manns í her Dareiosar. Alexander er talinn hafa misst um sjö þúsund sinna manna en Dareios um tuttugu þúsund.

Tags:

333 f.Kr.5. nóvemberAlexander mikliAnatólíaLitla AsíaMakedónía hin fornaPersaveldi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

66°NorðurUpphrópunGróðurhúsalofttegundFinnlandKópavogurSuðurskautslandiðStjórnarráð ÍslandsAnnars stigs jafnaÖrlygsstaðabardagiGildishlaðinn textiÓðinn18. aprílÍslensk mannanöfn eftir notkunÁfengiHrafnHeiðlóaJósef StalínLögÁrósarMarie AntoinettePersónufornafnBlóðsýkingHerðubreiðSouth Downs-þjóðgarðurinnStuðlabergKöngulærIngólfur ArnarsonForsætisráðherra ÍslandsKötturRússlandÞýskalandSeyðisfjörðurFangelsið KvíabryggjaListi yfir ráðuneyti ÍslandsÞorvaldur ÞorsteinssonVottar JehóvaWikipediaIP-talaUngverjalandSnorra-EddaFormSkúli ThoroddsenVigdís FinnbogadóttirHandknattleikur á sumarólympíuleikunum 2012 - keppni í karlaflokkiGrindavíkMeðalhæð manna eftir löndumGunnar HámundarsonHallgerður HöskuldsdóttirKrossferðirVerðbæturSpænska veikinHringur (rúmfræði)MinniMýrin (bók)Forsetakosningar á Íslandi 2024Björgvin HalldórssonTilleiðsluvandinnForseti ÍslandsEfnahagur ÍslandsTel AvívPalaúGórillaBónusHrafninn flýgurBúddismiAðalstræti 10System of a DownMegindlegar rannsóknirWright-bræðurMaríubjallaÍslensk krónaDrangajökullÞorskurXanana GusmãoLönd eftir stjórnarfariPólland🡆 More