Orkneyjar

Orkneyjar eru eyjaklasi 16 km norðan við Katanes, sem er hérað á norðurodda Skotlands.

Orkneyjar eru um 70 talsins, en aðeins 20 þeirra eru í byggð. Stærsta eyjan er Meginland (Mainland), einnig nefnd Hrossey og höfuðstaðurinn þar og stærsti bær eyjanna er Kirkjuvogur (Kirkwall). Þar búa 7000 manns. Í Kirkjuvogi er dómkirkja Magnúsar helga. Auk Kirkjuvogs er eini eiginlegi bærinn Straumnes við vesturenda Meginlands, en þar búa 2000 manns.

Orkneyjar
Kort sem sýnir staðsetningu Orkneyja fyrir norðan Skotland

Helstu eyjar

  • Meginland (Mainland)

Norðan við Meginland

  • Austursker (Auskerry)
  • Egilsey (Egilsay)
  • Eiðey (Eday)
  • Eyjan helga (Eynhallow)
  • Færey (Faray)
  • Geirsey (Gairsay)
  • Hjálpandisey (Shapinsay)
  • Hrólfsey (Rousay)
  • Norður-Rögnvaldsey (North Ronaldsay)
  • Papey hin meiri (Papa Westray)
  • Papey hin minni (Papa Stronsay)
  • Sandey (Sanday)
  • Strjónsey (Stronsay)
  • Vesturey (Westray)
  • Vigur (Wyre)

Sunnan við Meginland

  • Borgarey (Burray)
  • Flatey (Flotta)
  • Grímsey (Graemsay)
  • Háey (Hoy)
  • Kolbeinsey (Copinsay)
  • Suður-Rögnvaldsey (South Ronaldsay)
  • Svíney (Swona)

Tengill

Tags:

Orkneyjar Helstu eyjarOrkneyjar TengillOrkneyjarBærCaithnessEyjaklasiHöfuðstaðurKirkjuvogur (Orkneyjum)KílómetriMagnúsarkirkja (Orkneyjum)NorðurSkotland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

BitcoinSverrir Þór SverrissonMassiLettlandLoftslagsbreytingarÁrfetarKennimyndKjördæmi ÍslandsListi yfir biskupa ÍslandsBúnaðarbálkur (Eggert Ólafsson)Sigríður Hagalín BjörnsdóttirIcesaveFiskurÍslenska WikipediaKringlanSveitarfélög ÍslandsBjór á ÍslandiÞýskalandMarshalláætluninMaraþonhlaupSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva17. aprílÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaGuðrún BjörnsdóttirSpennaMelatónínÍrska lýðveldiðTölvaÞorskurListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumennLýðveldiIlmur KristjánsdóttirIndóevrópsk tungumálTaylor SwiftForsetningListi yfir risaeðlurArnar Þór JónssonBrúttó, nettó og taraSagnorðHundurVatnajökullBesta deild karlaÞrælahaldHalla TómasdóttirRisaeðlurIfigeneia í ÁlisStuðlabandiðListi yfir fullvalda ríkiDune (kvikmynd frá 1984)StorkubergÁratugurÞjóðvegur 1PersónufornafnLandnámsöldFrumefniSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Snorralaug í ReykholtiFlateyriKnattspyrnaJerúsalemumdæmiB-vítamínBerlínarmúrinnÞorgeir LjósvetningagoðiSamúel JónssonHandboltiBessastaðirFríða ÍsbergListi yfir íslenskar hljómsveitirKnattspyrnufélagið VíkingurKennitalaRíkisstofnanir á ÍslandiSkordýrFrumbyggjar AmeríkuViðskiptablaðiðSádi-ArabíaKolkrabbarDúna (skáldsaga)🡆 More