Opinber Þjónusta

Opinber þjónusta er þjónusta veitt af fyrirtæki eða stofnun, sem að mestum hluta er kostuð af ríkssjóði.

Starfsmenn slíkra stofnana eru opinberir starfsmenn, sem lúta lögum um opinbera starfsmenn. Æðstu stöðuheiti, stjórnunar- og ábyrgðarstöður nefnast embætti. Talað er um að „skipa“ eða „kjósa“ í embætti og að einhver „gegni“ embætti sem vísar til þess að oft er slík embættisveiting framkvæmd opinberlega af æðstu ráðamönnum; konungi, forseta eða ráðherra. Þeir sem gegna einhverju embætti eru kallaðir embættismenn.

Aðeins þeir starfsmenn íslenska ríkisins sem taldir eru upp í 22. gr. laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins teljast vera opinberir embættismenn með embættisskipun. Slíkir embættismenn eru skipaðir í embætti til fimm ára í senn.

Opinber Þjónusta  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Fyrirtæki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þórshöfn (Færeyjum)KortisólÍslenskaLögbundnir frídagar á ÍslandiCaitlin Clark1. maíVörumerkiAðalstræti 10Bjarkey GunnarsdóttirÍslandsbankiPepsiAusturríkiHólar í HjaltadalCSSKoltvísýringur1. deild karla í knattspyrnu 1967Brennu-Njáls sagaÍslenski þjóðbúningurinnHjartaPóllandSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirHallgrímskirkjaFornafnBenito MussoliniKatlaSnæfellsjökullFjarðabyggðHrúðurkarlarNorræn goðafræðiHaförnSkammstöfunJean-Claude JunckerKári StefánssonMacOSÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaLondonKínaMiklihvellurSiðaskiptinElísabet 2. BretadrottningJóhann Berg GuðmundssonBiblíanMagnús Geir ÞórðarsonBlóðsýkingDemi Lovato66°NorðurTígullSkjaldarmerki ÍslandsKnattspyrnufélagið ValurSnjóflóð á ÍslandiÁsdís Rán GunnarsdóttirUmmálBjarni Benediktsson (f. 1970)BæjarbardagiEgó (hljómsveit)Forsetakosningar á Íslandi 1980NúmeraplataForsetningSauryÍslensk mannanöfn eftir notkunFlokkunarkerfi BloomsHrossagaukurKennimyndGeorgíaAuður djúpúðga KetilsdóttirMorð á ÍslandiSvartidauðiElvis PresleyStaðreyndStrom ThurmondAlþingiskosningar 2016Immanuel KantLandnámsöldOrsakarsögnHaraldur 5. NoregskonungurÞýskalandÍsland í seinni heimsstyrjöldinni🡆 More