Olía

Olía er almennt heiti á hvers kyns lífrænum vökva sem ekki blandast vatni.

Olía er annars vegar þau kolvetni sem finnast í jörðu og eru fljótandi við herbergishita og afurðir unnar úr þeim og hins vegar ýmis tríglyseríð sem eru vökvar við herbergishita, unnin úr plöntum og dýrum (til dæmis ólífuolía og lýsi). Ástæðan fyrir því að þessir tveir flokkar efna eru báðir nefndir olíur er sögulegs eðlis.

Orðsifjar

Úr jarðlegnum dýraleifum

Orðið „olía“ í þegar átt er við vökva úr jarðlegnum dýraleifum er líklega tökuorð úr danska orðinu olje sem kemur líklega úr latnesku orðunum oleum („olía“), olīvum („ólífuolía“).

Fituefni úr ólífum

Orðið „olía“ í þegar átt er við fljótandi fituefni úr ólífum er líklega tökuorð úr miðlágþýska orðinu olie sem kom úr latnesku orðunum oleum („olía“), olīvum („ólífuolía“).

Ýmsar tegundir olíu

Tengt efni

  • Olea
  • Oleum

Neðanmálsgreinar

Olía   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Olía OrðsifjarOlía Ýmsar tegundir olíuOlía Tengt efniOlía NeðanmálsgreinarOlíaVatnVökvi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Fyrri heimsstyrjöldinHalla TómasdóttirBryndís HlöðversdóttirBubbi MorthensAlþýðusamband ÍslandsRagnar JónassonUngmennafélagið TindastóllRudyard KiplingElísabet JökulsdóttirMiðmyndHákarlPóllandHoluhraunHernám ÍslandsJóhannes Páll 1.Flokkunarkerfi BloomsFranska byltinginFaðir vorBjarkey GunnarsdóttirStigbreytingAskja (fjall)FrumtalaBoðorðin tíuHallgerður HöskuldsdóttirHrynjandiÁsgeir ÁsgeirssonNafnhátturGoðorðJökulsárlónKalksteinnElísabet 2. BretadrottningLitáenSýslur ÍslandsVetrarólympíuleikarnir 1988Íslensk mannanöfn eftir notkunLeikurÞjóðRúmmálListi yfir biskupa ÍslandsInternetiðRúnar Alex RúnarssonVeik beygingBankahrunið á ÍslandiRökhyggjaFrostaveturinn mikli 1917-18Halla Hrund LogadóttirMeistaradeild EvrópuBretlandYrsa SigurðardóttirBerklarISBNÍslamÍsbjörnByggðasafn ReykjanesbæjarListi yfir þjóðvegi á ÍslandiReikistjarnaIvar Lo-JohanssonEdiksýraSkúli MagnússonKristján EldjárnÁrni MagnússonÞjóðernishyggjaBrennuöldÞingeyjarsveitFuglJósef StalínSönn íslensk sakamálLondonBoðhátturJapanAlbanska karlalandsliðið í knattspyrnuEinar Þorsteinsson (f. 1978)Stofn (málfræði)ParísarsamkomulagiðEvrópska efnahagssvæðiðSeinni heimsstyrjöldin🡆 More