Oddatala

Oddatala er heiltala, sem ekki er slétt tala, þ.e.

þar sem deiling með tölunni „2“ gefur leif (þ.e. deiling með tveimur gengur ekki upp). Talan einn er því oddatala, en núll telst slétt tala. Síðasti tölustafur í oddatölu er oddatala.

Talnamengi oddatalna er mengi talnanna 2n+1, þar sem n er heiltala.

Það er hægt að skilgreina oddatölur út frá síðasta tölustafnum í tölunni. Ef hann er 1, 3, 5, 7, 9 þá telst talan sem oddatala. Neikvæðar oddatölur teljast líka sem oddatölur.

Oddatala  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DeilingHeiltalaNúllSlétt tala

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Afturbeygt fornafnÁrnessýslaEldgosið við Fagradalsfjall 2021Hallgerður HöskuldsdóttirFániSívalningurSkúli MagnússonIstanbúlForsetakosningar á Íslandi 2016SjávarföllVanúatúLionel MessiVenus (reikistjarna)Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaHellarnir við HelluLokiForsætisráðherra ÍslandsKrav MagaAskur YggdrasilsAlþýðusamband ÍslandsSíderThe Tortured Poets DepartmentIvar Lo-JohanssonÚkraínaIngvar E. SigurðssonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaÞorskastríðinKópavogurListi yfir persónur í NjáluHollandLeigubíllLoftslagSovétríkinHafþór Júlíus BjörnssonSýslur Íslands1987HrúðurkarlarElbaListi yfir íslenskar kvikmyndirListi yfir risaeðlurHermann HreiðarssonSamtvinnunGyrðir ElíassonTyrkjaveldiÚrvalsdeild karla í körfuknattleikTungliðIlíonskviðaGamelanHákarlHellhammerOrsakarsögnMagnús SchevingBjörn Ingi HrafnssonHollenskaBjarkey GunnarsdóttirMediaWikiNorður-AmeríkaAtviksorðHringrás vatnsÁbrystirGylfi Þór SigurðssonLögreglan á ÍslandiStella í orlofiGuðmundur Ingi GuðbrandssonRíkisstjórn ÍslandsListi yfir íslensk mannanöfnVottar JehóvaKörfuknattleikurArnar Þór JónssonEvrópaHvalveiðarMiðaldirLærdómsöldKnattspyrnufélagið VíkingurWayback MachineRafeindValgeir Guðjónsson🡆 More