News Of The World

News of the World var breskt sunnudagsblað sem gefið var út af News Corporation.

Dagblaðið var stofnað árið 1843 en útgáfu blaðsins var hætt 10. júní 2011 vegna þess að blaðið hafði stundað víðtækar símhleranir. Engar auglýsingar voru í síðustu útgáfu en góðgerðarsamtökum var boðið að auglýsa þeim að kostnaðarlausu.

News Of The World
Fyrsta útgáfa News of the World frá 1. október árið 1843.

Systurblað News of the World er The Sun. Greinar í blaðinu snérust oft um hneykslismál og stjörnur og það er talið slúðurblað.

Heimildir

News Of The World   Þessi dagblaðs eða tímaritagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

10. júní18432011BretlandDagblaðNews Corporation

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MeirihlutastjórnTungumálMóðuharðindinVesturfararGuðrún ÓsvífursdóttirLiverpool (knattspyrnufélag)Írska lýðveldiðAprílLjóshraðiIndlandÁstþór MagnússonForsetningÁlandseyjarFrumeindGuðbjörg MatthíasdóttirStofn (málfræði)Napóleon BónaparteÓðinnVindorkaPragKnattspyrnaKisínáAþenaÞEinar Þorsteinsson (f. 1978)Bjór á ÍslandiStórborgarsvæðiSvampdýrÓákveðið fornafnForsetakosningar á Íslandi 2016Aftökur á ÍslandiKnattspyrnufélagið FramBørsenHeklaIcesaveVistkerfiHaukur MorthensHAM (hljómsveit)Listi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiDónáBerklarDemantshringurinnKommúnismiReykjavíkListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðSveitarfélög ÍslandsLundiEgilsstaðirPéturÍrski lýðveldisherinnGuðrún HelgadóttirÞórarinn EldjárnSeinni heimsstyrjöldinRitsímiListi yfir íslensk íþróttaliðHagfræðiHljóðvarpÞyngdaraflÁstralíaLjóðstafirGrafarvogurSeltjarnarnesÍslenska þjóðkirkjanGarðabærAlþingiskosningar 2021Keila (fiskur)ÖxulveldinBaltasar KormákurÞjóðhátíð í VestmannaeyjumVertu til er vorið kallar á þigHelförinMaríutásaFrosinnEldfellJohn CyganHeimilistölvaViðskiptablaðiðJónas frá Hriflu🡆 More