Newcastle, Nýja Suður-Wales

Newcastle er önnur stærsta borg Nýja-Suður-Wales og sjöunda stærsta borg Ástralíu.

Íbúar voru 322.000 árið 2016.

Newcastle, Nýja Suður-Wales
Newcastle, sjóndeildarhringur.

Borgin er nefnd eftir Newcastle-upon-Tyne á Englandi þar sem báðar borgirnar byrjuðu sem kolahafnir. Newcastle er staðsett rétt norðan við Sydney.

Þann 28. desember 1989 varð þar jarðskjálfti að stærð 5,6 sem varð 15 manns að aldurtila.

Frost hefur ekki mælst í Newcastle en lægst 1,8 gráðu hiti.


Newcastle, Nýja Suður-Wales  Þessi Ástralíugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Nýja-Suður-WalesÁstralía

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SelfossNeskaupstaðurDanmörkListi yfir risaeðlurElísabet 2. BretadrottningÞjóðhátíð í VestmannaeyjumStapi17. aprílJón GnarrHöfuðborgarsvæðiðGunnar HámundarsonBæjarins beztu pylsurAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarKalda stríðiðRóbert WessmanSkyrLýsingarorðBorgarnesLandmannalaugarBríet BjarnhéðinsdóttirAmasónfrumskógurinnMaría meyGarðabærKyn (málfræði)BreytaÚtlendingastofnunHallsteinn SigurðssonBrúttó, nettó og taraFrumaÚtvarpsþátturListi yfir úrslit í SkólahreystiÍslandNelson MandelaBermúdaseglÍslenskt mannanafnHektariRíkisútvarpiðPalaúKolkrabbarEivør PálsdóttirBerlínFiðrildiLaugardalshöllBúðardalurLaufey Lín JónsdóttirForsetakosningar á Íslandi 2016HnúfubakurSigríður AndersenSnorra-EddaJöklar á ÍslandiÍslandsbankiSkilnaður að borði og sængKristnitakan á ÍslandiGuðmundur G. HagalínSorpkvörnSuðurskautslandiðKoltvísýringurKanadaÍþróttabandalag AkranessVestmannaeyjarMótmælendatrúKristján Þór JúlíussonVafrakakaFacebookSkjaldbakaUmmálÍslenski fáninnFullveldiTorfbærHundurRímÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuVöluspáGrindavíkSurtsey🡆 More