Wikipedia

Minecraft er tölvuleikur eftir Markus Persson sem gengur út á að byggja mannvirki úr kubbum í þrívíðri veröld. Full útgáfa leiksins kom út 11. nóvember 2011.

Minecraft
Minecraft
Skaparar
LagahöfundurC418
Tæknileg gögn
minecraft.net

Árið 2009 kom leikurinn út í alfaútgáfu. Ári síðar var fyrirtækið Mojang stofnað í kringum leikinn.[1] Árið 2013 hafði leikurinn selst í meira en 30 milljón eintökum.[2]

Minecraft er sandkassaleikur eða opinn leikheimur þar sem það er ekkert sérstakt markmið sem spilari á að stefna að en þó er innbyggt í leikinn hvatakerfi. Sjálfgefið gildi er að leikurinn er spilaður í fyrstu persónu en spilarar geta breytt leikham í þriðju persónu. Spilarinn vinnur innan sérsmíðaðra þrívíddarheima sem eru skapaðir úr miklum fjölda af mynstruðum kubbum.

Kjarni leiksins gengur út að að brjóta og staðsetja blokkir. Leikjaheimurinn er byggður úr grófum 3D hlutum, aðallega kubbum sem eru sett í saman á grind með mynstrum og tákna eiga mismunandi efni svo sem mold, steina, járn, demanta, vatn og trjáboli. Spilarar geta hreyft sig frjálst um leikheiminn en kubbablokkir er hins vegar aðeins hægt að staðsetja á ákveðnum stöðum miðað við grindina. Spilarar geta safnan þessum efnisblokkum og fært þær á aðra staði og þannig búið til mismunandi hluti. Kubbarnir hafa ákveðna eiginleika eftir mynstri, moldarkubbar er hægt að nota til að rækta ýmsar plöntur sem gefa afurðir en spilarar geta safnað afurðum og notað til að smíða verkfæri og vopn. Verkfærin eru misgóð, þau verstu úr við en bestu úr demöntum.

Minecraft hefur verið notað sem verkfæri í námi það sem nemendur byggja eigin þrívíddarheima.[3]

Microsoft keypti leikin af Mojang og er búið að þróa útgáfur af honum fyrir flest öll tölvukerfi, jafn leikjatölvur, borð- og spjaldtölvur.

C418 gerði tónlistina fyrir leikinn.

Tilvísanir

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
🔥 Top keywords: ForsíðaCarles PuigdemontKnattspyrnaSúkkat (hljómsveit)Alþingiskosningar 2021Listi yfir morð á Íslandi frá 2000Spjall:RauðberjarifsSveinn Víkingur GrímssonHríseyAngela MerkelSelma LagerlöfSkúli GautasonTyrkjarániðNotandi:BlikaWikipedia:Lönd heimsinsKarl Rove25. nóvemberAdolf HitlerGSG 9Guido WesterwelleFlokkur:Wikipedia:Greinar sem skortir heimildirNotandi:Sigríður77Olusegun ObasanjoKríaFlokkur:Wikipedia:StjórnmálastubbarKerfissíða:LeitSimeon Sachsen-Coburg-GothaFlokkur:Síður með heimilda villumLóa Hlín HjálmtýsdóttirHöfðahverfiNational Basketball AssociationFlokkur:Wikipedia:Stubbar sem tengjast ÞýskalandiFlokkur:Wikipedia:ÆviágripsstubbarImran KhanDagbók Kidda klaufaDiego Armando MaradonaNotandi:TinnzlanNotandaspjall:213.167.138.133Salómonseyjar26. nóvemberPíus 12.Frances MarionNotandi:82.112.90.26Notandi:213.167.138.133LettlandÞorgerður Katrín GunnarsdóttirParísHolland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaNotandi:1.42.39.24PakistanKerfissíða:Nýlegar breytingarNotandi:82.112.90.81Flokkur:Fjöll á ÍslandiSkarðsmýrarfjallFriðrik G. OlgeirssonHalldóra GeirharðsdóttirListi yfir íslensk póstnúmerMegasFlokkur:Íslenskir sagnfræðingarFlokkur:Íslenskir rithöfundarAdeleBlóðmeriBoris JohnsonMorð á ÍslandiFlokkur:Fólk fætt árið 1950Telpnakór Langholtsskóla - Litla ljótListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Stefán HilmarssonSniglabandiðListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaVigdís GunnarsdóttirGanaFullveldisdagurinnListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaListi yfir íslensk mannanöfnJólasveinarnirViðtengingarhátturSvartur föstudagurÓttarr Proppé