Mersenne-Frumtölur

Mersenne-frumtala er frumtala á forminu (2p-1), þar sem p er frumtala.

Franski munkurinn Marin Mersenne rannsakaði slíkar tölur. Þekktar er 48 Mersenne-frumtölur og stærst þeirra er talan (257.885.161 − 1), sem jafnframt er stærsta þekkta frumtalan (janúar 2013). Ekki eru allar tölur á forminu (2p-1) frumtölur, t.d. er talan (211-1) ekki frumtala.

Stórt verkefni er í gangi á Internetinu um að finna Mersenne-frumtölur, þar sem að þær tölur hafa mikla þýðingu fyrir dulkóðun og ýmsa aðra strjála útreikninga. Verkefnið hefur fundið sjö af tíu stærstu þekktu frumtölum heims, þar af þá stærstu sem var fundin í janúar 2013, en hún er 17425170 tölustafir að lengd.

Tenglar

Tilvitnanir

Tags:

2013FrakklandFrumtala (stærðfræði)JanúarMarin MersenneMunkurTala (stærðfræði)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

SkuldabréfBenito MussoliniAðalstræti 10Erpur EyvindarsonTíðbeyging sagnaKreppan miklaSímbréfListi yfir forsætisráðherra ÍslandsSagnorðMegasBarselónaFrumeindGuðbjörg MatthíasdóttirMünchen-sáttmálinnGylfi Þór SigurðssonJóhannes Páll 1.Charles DarwinVeik beygingAlþingiskosningarKalda stríðiðSumardagurinn fyrstiLærdómsöldBloggBlóðsýkingRúnar Alex RúnarssonIMovieHin íslenska fálkaorðaSkrápdýrStafræn borgaravitundÞjóðvegur 26Bríet (söngkona)Anna FrankSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Listi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999JörðinEdiksýraSamfylkinginMiðaldirÍslenski hesturinnPepsiSádi-ArabíaRíkisútvarpiðFramsöguhátturVatnsaflTölvaFimleikafélag HafnarfjarðarEistlandEvrópusambandiðStari (fugl)HugmyndLissabonÞór (norræn goðafræði)NafnháttarmerkiStonehengeKjarnorkaJ. K. RowlingThe BoxListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiOrkustofnunAþenaKváradagurSöngvar SatansJóhannes Haukur JóhannessonMiklihvellurFrumlagYfirborðsflatarmálAndorraAlaskalúpínaLýsingarorðForsetakosningar á Íslandi 1996Listi yfir úrslit MORFÍSJean-Claude JunckerHallgrímur PéturssonEnglandFrjálst efniListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969ÍrakÞorskastríðin🡆 More