Mercedes-Benz: Þýskur bílaframleiðandi

Mercedes-Benz er þýskur bílaframleiðandi í eigu Daimler AG..

Fyrirtækið er elsti bílaframleiðandi heims þar sem rætur þess liggja í fyrsta bílnum sem Karl Benz bjó til árið 1886. Nokkrum mánuðum síðar bjuggu Gottlieb Daimler og Wilhelm Maybach til sinn fyrsta bíl. 1901 hófu þeir framleiðslu á Mercedes-bifreiðum. 1926 sameinuðust fyrirtæki Daimlers og Benz og Mercedes-Benz varð til. Síðari ár hefur fyrirtækið sérhæft sig í framleiðslu lúxusbifreiða, strætisvagna, áætlunarbifreiða og vörubíla.

Mercedes-Benz: Þýskur bílaframleiðandi
Mercedes-Benz: Þýskur bílaframleiðandi
Mercedes-Benz 300Sc Cabriolet frá 1957.

Maður að nafni Emil Jelinek sá um sölu á bílum Gottlieb Daimlers í Frakklandi. Hann átti aftur dóttur sem hét Mercedes. Jelinek hafði keppt í kappakstri og var enn viðriðinn kappakstur. Jelinek snéri á sveif fremsta hönnuðinum sem vann fyrir Daimler, Wilhelm Maybach, til að setja fram línu af 6 kappakstursbílum, sem hann ætlaði að nota í kappakstri í Nice 1899. Þessi lína var fyrst kölluð Daimler Phoenix en Jelinek kallaði hana Mercedes eftir dóttur sinni. Bílarnir unnu allar keppnir og nafnið festist.





Mercedes-Benz: Þýskur bílaframleiðandi  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

188619011926BíllDaimler AGKarl BenzStrætisvagnVörubíllÁætlunarbifreiðÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

PersónufornafnÁsatrúarfélagiðNafnhátturMegindlegar rannsóknirMagnús Geir ÞórðarsonSveindís Jane JónsdóttirPóllandEiríkur Ingi JóhannssonHoluhraunBarselónaÞórarinn EldjárnFramfarahyggjaAþenaBlóðsýkingOMX Helsinki 25BloggSamkynhneigðValhöllFranz LisztÆgishjálmurSnorri SturlusonHallgerður HöskuldsdóttirCaitlin ClarkISIS-KHalla TómasdóttirEinokunarversluninBólusóttKári StefánssonHöfundarrangurBrad PittLandselurManntjónGunnar ThoroddsenGrænlandFóstbræður (sjónvarpsþættir)Íslensk mannanöfn eftir notkunIstanbúlUngmennafélagið TindastóllVerkfallPáskaeyjaVatnaskógurForsetakosningar á Íslandi 2004SiðaskiptinNaustahverfiNoregurEyjafjallajökullGuðni Th. JóhannessonÚrvalsdeild karla í körfuknattleikGyðingdómurMjaldurAusturríkiHvannadalshnjúkurKrav MagaMinkurSævar Þór JónssonKristján EldjárnJean-Claude JunckerKommúnismiCushing-heilkenniGunnar HelgasonVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ÖrlygsstaðabardagiKennifall (málfræði)Bjarni Benediktsson (f. 1970)BrisGuðmundur ÁrnasonHringrás vatnsRafmagnVatnsaflsvirkjunWikipediaKólumbíaOrkustofnunStríð🡆 More