Mcdonald's

McDonald's Corporation (NYSE: MCD) er bandarískur skyndibitastaður.

Hann er stærsta hamborgarakeðja í heimi og þjónar um það bil 47 milljónum viðskiptavina á hverjum degi. Það eru um það bil 31.000 McDonald's veitingastaðir um allan heim. Einu sinni var McDonald's stærsta skyndibitakeðja í heimi en núna eru fyrirtækin Yum! Brands (sem á KFC, Taco Bell og fleiri) og Subway stærri. Margir veitingastaðir fyritækisins eru reknir undir sérleyfi.

Mcdonald's
McDonald's Plaza, þar sem aðalstöðvar fyrirtækisins eru
Mcdonald's
McDonald's Kosher

Einkum selur McDonald's hamborgara, ostborgara, kjúkling, franskar kartöflur, morgunmat, gos, mjólkurhristing og eftirrétti.

Fyrirtækið var stofnað árið 1940 af Dick og Mac McDonald þegar þeir opnuðu fyrsta McDonald's veitingastaðinn í San Bernardino, Kaliforníu, Bandaríkjunum.

McDonald's á Íslandi

Mcdonald's 
McDonald's við Suðurlandsbraut fyrir lokun.

Á Íslandi hafa fjórir McDonald's veitingastaðir verið opnaðir; við Suðurlandsbraut, í Kringlunni, hjá Smáratorgi og í Hressingarskálanum við Austurstræti. McDonald's við Suðurlandsbraut var sá fyrsti sem opnaði á Íslandi. Hann var opnaður af þáverandi forsætisráðherra, Davíð Oddssyni, árið 1993. 26. október 2009 tilkynnti rekstraraðili McDonald's á Íslandi Lyst ehf. að vegna falls krónunnar væri orðið erfitt um aðföng erlendis frá og því verið ákveðið að hætta rekstri undir merkjum McDonald's-leyfisins frá og með 1. nóvember. Fyrirtækið hélt áfram að reka hamborgarastaði undir nafninu Metro.

Heimildir

Mcdonald's   Þessi fyrirtækjagrein sem tengist mat eða drykk er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BandaríkinKauphöllin í New YorkSkyndibitiSubwaySérleyfi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Veik beygingSkátafélagið ÆgisbúarEldstöðForseti BandaríkjannaCushing-heilkenniPýramídinn mikli í GísaVenus (reikistjarna)Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirHvalfjarðargöngJárnbrautarlestKærleiksreglanHalldór LaxnessHermann HreiðarssonMessíasIndlandSagnmyndirApavatnHafþór Júlíus BjörnssonStella í orlofiMegindlegar rannsóknirÞungunarrof22. aprílFrosinnApríkósaMenntaskólinn í ReykjavíkEnglar alheimsins (kvikmynd)RúmmálUmmálBjór á ÍslandiGunnar NelsonJárnBreiðholtDóri DNAHáskóli ÍslandsViðtengingarhátturSameinuðu þjóðirnarMikligarður (aðgreining)MesópótamíaEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024ÓðinnIvar Lo-JohanssonÍslenski hesturinnISBNHollandBjörn SkifsAskur Yggdrasils1. deild karla í knattspyrnu 1967JapanListi yfir persónur í NjáluJarðgasSamkynhneigðAlþingiskosningar 2021Íslenska stafrófiðBrennuöldSnjóflóðið í SúðavíkTungliðHollenskaKelly ClarksonBruce McGillPenama-héraðSumardagurinn fyrstiHellisheiðarvirkjunSjávarföllDýrEsjaLaxVetrarólympíuleikarnir 1988IlíonskviðaLangskipÞingeyjarsveitFrumlagHringadróttinssaga🡆 More