Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: íslenskur myndasöguhöfundur og tónlistarkona

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir (f.

1979) er íslenskur myndasöguhöfundur, teiknari, og tónlistarmaður. Hún er meðlimur í hljómsveitinni FM Belfast.

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: íslenskur myndasöguhöfundur og tónlistarkona
Lóa á sviði með FM Belfast 2011.

Ævi

Lóa lærði við Fjölbrautarskólann í Breiðholti og Listaháskóla Íslands og sótt námskeið við Parsons(en) skóla í New York.

Hún hefur myndskreytt kennsluefni frá Menntamálastofnun.

Hún er meðlimur í hljómsveitinni FM Belfast og það er kærasti hennar, Árni Rúnar Hlöðversson, líka.

Myndasögur hennar eru vanalega einn rammi og fjalla um hversdagsleikann.

Hún vann að handriti og teikningu þáttanna um Hulla.

Myndasaga hennar um störutilhneigingu Reykvíkinga birtist í The Guardian 2019.

Fyrsta skáldsaga hennar var barnabókin Grísafjörður sem kom út 2020. Hún fjallar um eyju þar sem aðeins svín búa.

Hún vann að Skaupinu 2019 og Skaupinu 2020.

Tilvísanir

Tags:

FM Belfast

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bankahrunið á ÍslandiGyrðir ElíassonSýslur ÍslandsVesturfararNýlendustefnaByggðasafn ReykjanesbæjarJón GnarrSkólahreystiTjaldStjörnustríðBaldurLeigubíllÖrlygsstaðabardagiWikiMannshvörf á ÍslandiHeilkjörnungarVorVestmannaeyjarAron PálmarssonLönd eftir stjórnarfariSnæfellsjökullLokiFramfarahyggjaFallbeygingFjarðabyggðÞjóðvegur 26JapanÍsraelHeklaFyrsti vetrardagurTyrkjarániðSetningafræðiÖndKínaMenntaskólinn í ReykjavíkÞorsteinn Guðmundsson (f. 1967)LýsingarorðBríet (söngkona)Íslamska ríkiðRudyard KiplingKalksteinnOrkumálastjóriVinstrihreyfingin – grænt framboðLeifur heppniEdiksýraMeltingarkerfiðJakob Frímann MagnússonLestölvaSelfossEvrópska efnahagssvæðiðListi yfir þjóðvegi á ÍslandiMads MikkelsenLitáenPáskadagurListi yfir forsætisráðherra ÍslandsBarselónaMediaWikiFániNaustahverfiKvenréttindi á ÍslandiJörundur hundadagakonungurVery Bad ThingsAlþingiFallorðHalldóra BjarnadóttirBerklarGrænlandKatlaPóllandHundurHjónabandVindorkaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969HvítasunnudagurMadeiraeyjarNáhvalurSlóvakía🡆 More