Loftþyngd: Mælieining fyrir þrýsting

Loftþyngd er mælieining fyrir þrýsting, táknuð með atm.

Mælieiningin loftþyngd á uppruna sinn í mælingum á loftþrýstingi með kvikasilfursloftvog og er skilgreind út frá staðalaðstæðum, sem sá þrýstingur sem 760 mm lóðrétt kvikasilfurssúla veldur á undirlagið.

Breytingar í loftþrýstingi eru mældar í einingunni millimetra kvikasilfurs, táknaður með mmHg, en sú mælieining hefur síðar hlotið nafni torr. Loftþyngd er ekki SI-mælieining, en ein loftþyngd jafngildir 101325 paskölum, þ.e. 1 atm = 760 torr = 1013,25 hPa.

Loftþyngd: Mælieining fyrir þrýsting  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

KvikasilfurLoftvogMælieiningStaðalaðstæðurÞrýstingur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Ólafur ThorsCharles DarwinListi yfir fangelsi á ÍslandiISBNFrumtalaSpánnRómverskir tölustafirBiblíanJakob Frímann MagnússonKjarnorkaHandknattleikssamband ÍslandsAlbanska karlalandsliðið í knattspyrnuHjónabandJakobsvegurinnAlaskalúpínaXXX RottweilerhundarÁratugurOkkarínaEgó (hljómsveit)BílsætiWikiSveitarfélög ÍslandsRíkharður DaðasonSamskiptakenningarHrafna-Flóki VilgerðarsonFiskurParísNoregurNorskaHvalirHaraldur 5. NoregskonungurRauðhólarBjarkey GunnarsdóttirKalksteinnJósef StalínHávamálVerg landsframleiðslaFuglCaitlin ClarkGrunnskólar á ÍslandiArnaldur IndriðasonKötlugosHeklaUngverjalandSovétríkinManchester UnitedMads MikkelsenBríet (söngkona)FreyrAlþingiskosningarFæreyjarEldgosaannáll ÍslandsCSSHektariÁstþór MagnússonStonehengeListi yfir persónur í NjáluKennimyndNaustahverfiSaurySnorri SturlusonRómverska lýðveldiðAtlantshafsbandalagiðÓákveðið fornafnStigbreytingMiðaldirJóhann Berg GuðmundssonListi yfir íslensk póstnúmerLungnabólgaHeinrich HimmlerLærdómsöldReikistjarnaSíderÞórarinn EldjárnMenntaskólinn í ReykjavíkEyjafjallajökullBrennu-Njáls saga🡆 More