Le Sacre Du Printemps: Danstónverk eftir Ígor Stravinskíj

Vorblótið eða Le sacre du printemps er danstónverk eftir tónskáldið Stravinskíj en verkið var samið fyrir Sergei Diaghilev og ballettflokk hans, Ballets Russes.

Danshöfundur var Vaslav Nijinsky og leikbúninga og leikmynd gerði rússneski listamaðurinn Roerich. Vorblótið er af mörgum talið lykilverk í tónlistarsögunni og þegar verkið var frumsýnt í París 29. maí 1913 brutust út slagsmál meðal áhorfenda sem púuðu niður verkið bæði vegna dansanna og tónlistarinnar.

Le Sacre Du Printemps: Danstónverk eftir Ígor Stravinskíj
Skissa af leikmynd fyrir fyrsta kafla í Le sacre du printemps
Le Sacre Du Printemps: Danstónverk eftir Ígor Stravinskíj
Dansmeyjar í Le sacre du printemps þegar verkið var frumsýnt árið 1913

Tilvísanir

Tags:

191329. maíParísStravinskíj

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HreindýrÍslenskaHrafna-Flóki VilgerðarsonSkírdagurØRómverskir tölustafirMagnús SchevingDefinitely MaybeNíðhöggurMorð á ÍslandiHöfuðborgarsvæðiðKjördæmi ÍslandsKanillSameinuðu arabísku furstadæminSkeifugörnSvíþjóðBergrún Íris SævarsdóttirSauðárkrókurSveinbjörn EgilssonCésar AzpilicuetaBiblíanHalla TómasdóttirHið heilaga gralVatnsdeigSkyrHarry Potter (kvikmyndaröð)2021H.C. AndersenHeklaGarðabærStari (fugl)EiginfjárhlutfallSoghomon TehlirianEvrópaIngvar E. SigurðssonAbu Bakr al-BaghdadiSint MaartenAnte PavelićHvítasunnudagurDíana prinsessaMillinafnLangreyðurBreiddargráðaLýsingarhátturSkamForsetakosningar á Íslandi 1996Kauphöllin í New York26. marsMegasHvammstangiGerlarKristniMediaWikiLandvætturEhlers-Danlos-heilkenniHnúfubakurEvrópukeppnin í knattspyrnu 2008Alþingiskosningar 2021AtlantshafsbandalagiðGro Harlem BrundtlandGervigreindForsetakosningar á Íslandi 1980ÍshokkíFermetriHallormsstaðaskógurEinmánuðurHafnirDómkirkjan í ReykjavíkTorahAuður djúpúðga KetilsdóttirWiki CommonsEyjafjallajökullHálseitlarPurpuriIngólfur Arnarson🡆 More