Land’s End

Land’s End (kornbreska: Penn an Wlas) er höfði við Penwith-nes nálægt Penzance í Cornwall á Bretlandi.

Hann er vestasti punktur Bretlands.

Land’s End
Land's End í Cornwall.

Hið goðsagnakennda land Lyonesse, sem minnst er á í þjóðsögunni um Arthur konung, er sagt hafa verið úti fyrir ströndum Land’s End.

Staðurinn er oft notaður til að mæla lengd Bretlands frá suðri til norðurs. Framsetningin „frá Land’s End til John o’ Groats“ vísar til fjarlægðar frá Land’s End til þorpsins John o’ Groats í Skotlandi.

Land’s End  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BretlandCornwallHöfðiKornbreskaPenzance

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

NáhvalurGunnar Helgi KristinssonKyn (líffræði)PóllandSorpkvörnKennimyndSagnbeygingÁsgeir ÁsgeirssonListi yfir íslenska sjónvarpsþættiÞjóðaratkvæðagreiðslaLuciano PavarottiGylfi Þór SigurðssonÚkraínaSólmyrkvinn 12. ágúst 2026DánaraðstoðÓlafur Ólafsson (kaupsýslumaður)Einar Þorsteinsson (f. 1978)Ljótu hálfvitarnirForsetakosningar á ÍslandiÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaKatrín miklaSystem of a DownÍslenskaMeistaradeild EvrópuFriðrik ErlingssonMóbergJökuláSveindís Jane JónsdóttirViðlíkingTöluorðSléttuhreppurSkordýrSkandinavíuskagiSumarólympíuleikarnir 1920Skúli MagnússonPersónufornafnStúdentaráð Háskóla ÍslandsGrindavíkMaríubjallaNafnhátturTyrkjarániðListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaJarðhitiVesturfararBríet (söngkona)LjóstillífunHlutlægniMegindlegar rannsóknirListi yfir íslenska myndlistarmennHeimildinRöskva (stúdentahreyfing)Íþróttabandalag AkranessFyrsta krossferðinSódóma ReykjavíkHemúllinnErpur EyvindarsonSálin hans Jóns míns (hljómsveit)Íslenski fáninnBørsenReykjanesbærSiglufjörðurTel AvívAkranesHáhyrningurBorgaralaunSumardagurinn fyrstiSuður-KóreaKríaNáttúruauðlindDigimon FrontierSjónvarpiðISO 8601ÍslendingasögurEsjaBjörk GuðmundsdóttirLúkasarmáliðMælieiningLög🡆 More