Konungsríkið Skotland

Konungsríkið Skotland (gelíska: Rìoghachd na h-Alba, skoska: Kinrick o Scotland) var ríki í Norðvestur-Evrópu sem var á dögum frá 843 til 1707.

Ríkið, sem var á norðurhluta Stóra-Bretlands, náði yfir þriðjung eyjunnar. Einu landamæri þess á landi lágu að Englandi, en þau tvö ríki sameinuðust árið 1707 með Sambandslögunum 1707 og úr varð konungsríkið Stóra-Bretland. Allt frá árinu 1482 var yfirráðasvæði konungsríkisins bundið við Skotland nútímans. Fyrir utan fastaland Skotlands náði konungsríkið yfir um 790 eyjar.

Konungsríkið Skotland
Fáni Skotlands sem notaður er enn þann dag í dag.

Edinborg var höfuðborg konungsríkisins Skotlands. Árið 1700 var íbúafjöldi Skotlands um það bil 1,1 milljón manns.

Konungsríkið Skotland  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

14821707EnglandEvrópaGelískaKonungsríkið Stóra-BretlandRíkiSambandslögin 1707SkoskaStóra-Bretland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

DónáKaupmannahöfnBjarni Benediktsson (f. 1970)Sterk sögnSjávarútvegur á ÍslandiParísarsamkomulagiðMichael JordanMarcus Junius BrutusPersónufornafnAðaldalurRúnirHrefnaReykjanesbærStríð Rússlands og ÚkraínuMaðurJónas frá HrifluFyrsti maíEvrópaÞeófrastosÁtökin á Norður-ÍrlandiSykurmolarnirSagnmyndirKnattspyrnufélag ReykjavíkurFranska byltinginFrakklandEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024HeimilistölvaKleópatra 7.KyngerviHreindýrLénsskipulagAlisson BeckerBretlandSúesdeilanDynjandiStefán Máni69 (kynlífsstelling)Afturbeygt fornafnGuðmundar- og GeirfinnsmáliðForsetakosningar á Íslandi 2016StorkubergMeðalhæð manna eftir löndumNew York-borgSveitarfélög ÍslandsDaði Freyr PéturssonKalksteinnDele AlliHandboltiFrumeindakjarniLiverpool (knattspyrnufélag)GyðingdómurÖræfajökullSjíaUndirskriftalistiTíranaDiskóEldfjöll ÍslandsKlemens von MetternichVindorkaHeklaSaga ÍslandsPapeyHeimildinListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurGuðrún ÓsvífursdóttirÍslenska karlalandsliðið í handknattleikHaustEldfellEldstöðFlóðbylgjan í Indlandshafi 2004FinnlandAdolf HitlerLettlandGuðlaugur Þorvaldsson🡆 More