Kjördæmi

Kjördæmi er afmarkað landsvæði í lýðræðislegu ríki þar sem ríkisborgarar með kosningarétt geta kosið í þingkosningum.

Mjög misjafnt er hversu mörg þingsæti eru í kjördæmum. Til eru einmennings- og tvímenningskjördæmi en einnig kjördæmi þar sem kosnir eru listar eftir hlutfallskosningu. Í Ísrael og Hollandi er allt landið eitt kjördæmi. Í Bretlandi eru (í kosningunum 2005) 646 einmennigskjördæmi sem þýðir að sá frambjóðandi í hverju kjördæmi sem hlýtur flest atkvæði kemst á þing.

Sjá einnig

Kjördæmi   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BretlandHollandKosningarétturLýðræðiRíkiÍsrael

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RafmótstaðaÍslendingasögurTröllaskagiJósef StalínLitáenSpænska veikinFellibylurListi yfir landsnúmerÍrska lýðveldiðJakobsvegurinnBandamenn (seinni heimsstyrjöldin)SjálfbærniSkilnaður að borði og sængÓlafur pái HöskuldssonRaufarhöfnGuðjón SamúelssonHáskóli ÍslandsKorpúlfsstaðirAmasónfrumskógurinnParísarsamkomulagiðFrosinnForsetakosningar á Íslandi 2012SjávarföllFemínismiFacebookÚrkomaVeraldarvefurinnStjörnustríðÍslenska sauðkindinÁlftSólmyrkvinn 12. ágúst 2026Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirÁsbyrgiHoltasóleyErpur EyvindarsonFenrisúlfurNorræn goðafræðiAlþingiskosningar 2021HvítasunnudagurRagnarök17. aprílÍþróttabandalag AkranessÞunglyndislyfÓðinnSagan af DimmalimmFinnlandUndirskriftalistiSvala BjörgvinsdóttirFeneyjarBrúðkaupsafmæliSkjaldbakaLundiKristján EldjárnHeimildinDaniilRétt röksemdafærslaBarbie (kvikmynd)KirkjubæjarklausturHelga ÞórisdóttirFrumefni26. marsMorgunblaðiðÚkraínaRofAgnes M. SigurðardóttirHáskólinn í ReykjavíkAdam SmithHávamálTækniskólinnKokteilsósaIllugi GunnarssonIndónesíaUpphrópunÓsæðSumarÞjóðhátíð í VestmannaeyjumKalda stríðið🡆 More