Perseifur

Perseifur (forngríska: Περσεύς; líka Περσέως Perseós og Περσέας Perseas) var goðsögulegur stofnandi borgríkisins Mýkenu í Grikklandi hinu forna og veldis Perseifsniðja þar.

Hann var sonur Danáu, dóttur Akrisíosar konungs í Argos. Hann giftist prinsessunni Andrómedu. Perseifur var hetjan sem drap Medúsu, en úr blóði Medúsu varð til vængjaði hesturinn Pegasos.

Perseifur
Perseifur með höfuð Medúsu (1801) eftir Antonio Canova

Tengt efni

Perseifur   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Andrómeda (grísk goðafræði)ArgosForngrískaGrikkland hið fornaGrísk goðafræðiMedúsaMýkenaPegasos

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Forsetakosningar á Íslandi 1980FinnlandTölvaStórar tölurFrumlagÍslensk mannanöfn eftir notkunSveindís Jane JónsdóttirKorpúlfsstaðirAfturbeygt fornafnMacOSBrennuöldSævar Þór JónssonEinar BenediktssonLindýrHamskiptinEsjaNjáll ÞorgeirssonSkálmöldBiblíanRökhyggjaTékkóslóvakíaSæmundur fróði SigfússonListi yfir úrslit MORFÍSBrennu-Njáls sagaÞingkosningar í Bretlandi 1997SelfossMegasLögbundnir frídagar á ÍslandiStonehengeArnar Þór JónssonMads MikkelsenKristján EldjárnSigríður Hrund Pétursdóttir2002HoldýrMeltingarkerfiðLærdómsöldVatnsaflMúmínálfarnirLuciano PavarottiOblátaMesópótamíaSkyr1. maíVatnajökullEnskaAlþingiskosningarRagnar JónassonBragfræðiForseti ÍslandsHöfundarrangurNafnhátturFlokkunarkerfi BloomsÁlftLandvætturJóhann Berg GuðmundssonÍsraelEgilsstaðirHáskóli ÍslandsNærætaStigbreytingÞóra ArnórsdóttirCSSÞekkingKríaLotukerfiðVatnsaflsvirkjunÞjóðleikhúsiðKjördæmi ÍslandsGuðmundur Árni StefánssonGunnar ThoroddsenHernám ÍslandsKreppan miklaSkoðunÍsland í seinni heimsstyrjöldinni🡆 More