Hugrof

Hugrof (á ensku: dissociation) er röskun sem lýsir sér í því að einstaklingur missir tengsl við raunveruleikann og upplifir truflun á sjálfi sínu, minni eða meðvitund.

Ólíkt geðrofi missir fólk þó ekki getuna til greina hvað sé raunverulegt.

Hugrof geta verið væg og eru þá oft leið líkamans til að verjast álagi. Fólk getur dottið í hugrof þegar því leiðist, þá er því oft lýst sem dagdraumum eða dáleiðsluástandi.

En hugrof geta líka verið sjúkleg. Í alvarlegum hugrofum getur fólk misst öll tengsl við raunveruleikann, misst öll tengsl við hver þau sjálf séu, og fundið fyrir miklu minnistapi. Þessar truflanir geta komið fram vegna sálrænna áfalla, en geta líka orsakast af mikilli streitu, ofskynjunarlyfjum, eða af engri sérstakri ástæðu.

Tilvísanir

Hugrof   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EnskaGeðrofMeðvitundMinni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Mads MikkelsenSeðlabanki ÍslandsAda LovelaceRudyard KiplingSvíþjóðFrjálst efniÁsdís Rán GunnarsdóttirPrótínmengiWikivitnunEvrópska efnahagssvæðiðSveindís Jane JónsdóttirCarles PuigdemontÞingkosningar í Bretlandi 1997HamsatólgBerklarSamkynhneigðHvannadalshnjúkurKirgistanHesturÚkraínaVesturfararEiffelturninnDanmörkÍslenskt mannanafnLönd eftir stjórnarfariGoðorðKórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiMargrét ÞórhildurBikarkeppni karla í knattspyrnuRúnar Alex RúnarssonForsetakosningar á Íslandi 1980Ingólfur ArnarsonKristnitakan á ÍslandiÞorgrímur ÞráinssonÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaVatnsdeigUngmennafélagið TindastóllJarðfræðiForsetakosningar á Íslandi 2016Kreppan miklaEistlandNorræna tímataliðKennimyndListi yfir íslensk mannanöfnTékklandAlþingiskosningarBrisBandaríkinBorgEnskaKíghóstiISBNSvartidauðiLögbundnir frídagar á ÍslandiMiklihvellurSýslur ÍslandsRíkisstjórn ÍslandsHrossagaukurBreskt pundVísindavefurinnSamtengingÍslandsbankiGrunnskólar á ÍslandiÚtvarpsstjóriYfirborðsflatarmálLandnámsöldSagan um ÍsfólkiðRússlandHugmyndEiríkur Ingi JóhannssonGuðlaugur ÞorvaldssonHalldóra BjarnadóttirTinBiblíanHamskiptinSólarorkaHvalveiðar🡆 More