Meðaltal

Meðaltal er aðferð til að einfalda talnagögn niður í eina tölu en með henni er stefnt að því að finna miðsækni í ákveðnu þýði.

Þetta er framkvæmt með því að finna summu talnanna sem um ræðir og deila þeim með fjölda þeirra. Aðferðin virkar þó eingöngu vel þegar fyrrnefndar tölur dreifast jafnt yfir talnabilið (þ.e.a.s. í normalkúrfu). Önnur leið til þess að finna tölu sem er lýsandi fyrir þýði er að reikna út miðgildið.

Skilgreining

Meðaltal safns X, með N fjölda staka fæst með eftirfarandi hætti:

Meðaltal .

Vegið meðaltal mengis n staka

    Meðaltal 

með tilheyrandi mengi jákvæðra vigtarstuðlun

    Meðaltal 

er reiknað þannig:

    Meðaltal 

Dæmi

Reynt er að finna meðaltal fyrir tölurnar 2, 6 og 7. Þá skal leggja saman tölurnar (reikna út Meðaltal ):

Meðaltal 

Fjöldi talnanna er 3 svo að við vitum að Meðaltal 

Þetta reiknast þá út þannig:

Meðaltal 

Meðaltalið af 2, 6 og 7 er þá 5.

Meðaltal 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Meðaltal   Þessi tölfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DeilingMiðgildiNormalkúrfaTalaTalnabilÞýði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KnattspyrnaAlþingiskosningar 1983Íbúar á ÍslandiSófíaEddukvæðiHinrik 7. EnglandskonungurÞinurDóra TakefusaSeljalandsfossHáskólinn í ReykjavíkStrumparnirSeinni heimsstyrjöldinStefán MániBjörgólfur Thor BjörgólfssonÍslenski þjóðhátíðardagurinnC-vítamínHundurDavíð OddssonTálknTékklandÍslenskar mállýskurÖræfajökullJónas HallgrímssonInga SælandHalldór LaxnessVallettaJóhann SvarfdælingurRagnar JónassonPóllandKíghóstiForsetakosningar á Íslandi 1996Jeff Who?OktóberbyltinginHáskóli ÍslandsRómverskir tölustafirRíkisstofnanir á ÍslandiKnattspyrnufélagið FramLögbundnir frídagar á ÍslandiLandnámsöldSmáralindJapanHindúasiðurSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirMjallhvít og dvergarnir sjö (teiknimynd frá 1937)SagnorðÁsgeir ÁsgeirssonGuðrún HelgadóttirHávamálLatínaAlbaníaUppstigningardagurHeimildinDanmörkBríet (söngkona)FrumaStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsUndirskriftalistiEmmsjé GautiHalla Hrund LogadóttirEldstöðHrafnSeltjarnarnesPalestínuríkiÍþróttabandalag VestmannaeyjaListi yfir vötn á ÍslandiRafmagnHrefnaÞjóðskrá ÍslandsKálfshamarsvíkDúnaHallgerður HöskuldsdóttirUmmálSterk beygingJerúsalemAuður JónsdóttirSvampur Sveinsson🡆 More