Kaupmannahafnarháskóli: Háskóli í Kaupmannahöfn í Danmörku

Kaupmannahafnarháskóli (danska Københavns Universitet) er elsti og stærsti háskóli Danmerkur.

Hann var stofnaður í tíð Kristjáns I þann 1. júní 1479. Þar var guðfræði, lögfræði, læknisfræði og heimspeki kennd eftir þýskri forskrift. Í dag eru þar um 37 þúsund nemendur og um 9 þúsund starfsmenn.

Kaupmannahafnarháskóli: Háskóli í Kaupmannahöfn í Danmörku
Aðalbygging Kaupmannahafnarháskóla

Alveg fram að siðaskiptunum var háskólinn hluti af rómversk-kaþólsku kirkjunni og hafði biskupinn í Hróarskeldu yfirumsjón með honum. Þá varð háskólinn ríkisrekinn en fram að því var öll stjórnsýsla hans sjálfstæð.

Íslendingar tóku fyrst að sækja Kaupmannahafnarháskóla að einhverju ráði nokkru eftir siðaskipti, einkum vegna aukinna tengsla við Danmörku og konungsvaldið. Fram að þeim tíma höfðu þeir sótt háskóla í Þýskalandi og Englandi og héldu því raunar áfram fram yfir aldamótin 1600.

Tengill

Kaupmannahafnarháskóli: Háskóli í Kaupmannahöfn í Danmörku   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1. júní1479DanmörkDanskaGuðfræðiHeimspekiHáskóliKristján 1.LæknisfræðiLögfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

UppstigningardagurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024AlþingiskosningarKristín SteinsdóttirÞjóðvegur 26YfirborðsflatarmálLærdómsöldMagnús Geir ÞórðarsonSetningafræðiHjónabandSpurnarfornafnHinrik 2. EnglandskonungurFyrsta krossferðinVörumerkiEldgosaannáll ÍslandsSamtengingRefirKristniKópavogurPlatonCarles PuigdemontSöngvakeppnin 2024VerkfallMúmínálfarnirStrom ThurmondÍsland í seinni heimsstyrjöldinniÍsbjörnISBNSiðaskiptinKatlaEvrópaLokiSérhljóðSameinuðu þjóðirnarValgeir GuðjónssonKjördæmi ÍslandsSveindís Jane JónsdóttirEndurreisninBragfræðiÞjóðhátíð í VestmannaeyjumSvalbarðiHandknattleikssamband ÍslandsMeistaradeild EvrópuSnæfellsbærSkátafélög á ÍslandiJörundur hundadagakonungur2002Bríet (söngkona)PortúgalHelga ÞórisdóttirClapham Rovers F.C.Einar Þorsteinsson (f. 1978)HundurTim SchaferFjölbrautaskólinn í BreiðholtiPáskadagurVery Bad ThingsÍsraelsherBjörn Sv. BjörnssonTækniskólinnÚtganga Breta úr EvrópusambandinuRómverska lýðveldiðArnar Þór JónssonKelly ClarksonHermann HreiðarssonJóhannes Páll 1.Lionel MessiViðtengingarhátturKúrdistanIvar Lo-JohanssonFrumtalaBoðhátturSpánnFæreyjarHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Aþena🡆 More