Kampala: Höfuðborg Úganda

Kampala er höfuðborg Úganda og samnefnt hérað.

Íbúafjöldinn var 1.208.544 árið 2002 og borgin er því stærsta borg landsins. Borgin stendur í 1.189 metra hæð yfir sjávarmáli. Kampala er höfuðstaður héraðsins og konungsríkisins Búganda.

Kampala: Höfuðborg Úganda
Mynd sem sýnir Kampala-héraðið í Úganda

Nálægt borginni eru alþjóðaflugvöllurinn í Entebbe og höfnin Port Bell á strönd Viktoríuvatns.

Borgin óx í kringum virki sem Frederick Lugard reisti árið 1890 fyrir Breska Austur-Afríkufélagið. Árið 1962 tók borgin við af Entebbe sem höfuðborg. Stór hluti borgarinnar eyðilagðist þegar Idi Amin var steypt af stóli 1979.

Kampala: Höfuðborg Úganda  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

2002BorgHéraðHöfuðborgHöfuðstaðurKonungsríkiMetriÁrÚganda

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

26. marsEinokunarversluninForsetakosningar á Íslandi 2012Besta deild kvennaNáhvalurSkjálfandiKrossferðirRétt hornParísarsamkomulagiðHafnarfjörðurFleirtalaIngvar E. SigurðssonKristniGeorgía BjörnssonÞingkosningar í Bretlandi 2015HákarlAugaForsetakosningar á Íslandi 2020JöklasóleyLýðræðiPíratarForsetakosningar á ÍslandiBenedikt JóhannessonGústi GuðsmaðurLögTöluorðEygló Harðardóttir (stjórnmálamaður)Listi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHelsinkiEsjaÁstandiðÞjórsáFlateyriSægreifinn (tölvuleikur)BarselónaTel AvívLokiEfnablandaVistkerfiÓðinnAron CanHarðmæliÁrni Grétar FinnssonHelga ÞórisdóttirRíkisstjórnHnúfubakurSigurður Anton FriðþjófssonVerzlunarskóli ÍslandsHalldór LaxnessGeorgíaBeinagrind mannsinsLoftslagsbreytingarOttawaKatrín JakobsdóttirSamheitaorðabókKarl Ágúst ÚlfssonSameinuðu arabísku furstadæminForsetakosningar á Íslandi 2024GyðingarDOI-númerHelsingiNíðstöngHafstraumurSamfylkinginTýrDúna (skáldsaga)ÞjóðaratkvæðagreiðslaTaekwondoJúgóslavíaHallsteinn SigurðssonReykjavíkListi yfir íslenskar kvikmyndirVeiraForsetakosningar á Íslandi 2016🡆 More