Kaliforníuháskóli Í San Francisco: Ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Kaliforníu í Bandaríkjunum

Kaliforníuháskóli í San Francisco (e.

University of California, San Francisco, UC San Francisco eða UCSF) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í San Francisco í Kaliforníu í Bandaríkjunum og einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla. Hann var stofnaður árið 1873. Skólinn er í fremstu röð í heilbrigðisvísindum. Í skólanum er ekki boðið upp á grunnnám, heldur einungis framhaldsnám og nám í heilbrigðisvísindum.

The Seal of The University of California, San Francisco (UCSF)
The Seal of The University of California, San Francisco (UCSF)
Kaliforníuháskóli Í San Francisco: Ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Kaliforníu í Bandaríkjunum
Mission Bay Campus í San Francisco

Við skólann starfa tæplega 1700 háskólakennarar og fræðimenn og þar nema tæplega 3 þúsund nemendur.

Tenglar

Tags:

1873BandaríkinHáskóliKaliforníaKaliforníuháskóliSan Francisco

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TölfræðiDúbaíListi yfir forsætisráðherra ÍslandsSnorri SturlusonMannsheilinnTöluorðVatnEfnablandaArnar Þór JónssonGunnar Helgi KristinssonIngólfur ArnarsonÍslenski hesturinnAnnars stigs jafnaMaríubjallaKokteilsósaNorðurland vestraViðtengingarhátturSogiðFermetriEvrópusambandiðUngverjalandLandmannalaugarListi yfir ráðuneyti ÍslandsMoldóvaSpánverjavíginLaufey (mannsnafn)GeorgíaBesta deild kvennaLjótu hálfvitarnirRefirStjörnustríðHollenskaÓákveðið fornafnRókokóVottar JehóvaKrossferðirEinokunarversluninÍslenska þjóðkirkjanPaul PogbaGústi GuðsmaðurKyn (líffræði)Jóhanna SigurðardóttirXboxViðskiptablaðiðPóstmódernismiFiskurAron CanÁfengisbannUpphrópunEivør PálsdóttirKolkrabbarListi yfir íslensk millinöfnSvínhvalirLenínskólinnÞingvellirHerra HnetusmjörFyrsta krossferðin2024Norður-ÍrlandJarðskjálftar á ÍslandiMegasYrsa SigurðardóttirIndlandÍslenska sauðkindinMadeiraeyjarÁratugurFrumeindLandvætturListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaLindýrÞýskalandTölvusneiðmyndÁsdís Halla Bragadóttir🡆 More