Kaliforníuháskóli Í Berkeley

Kaliforníuháskóli í Berkeley (enska: University of California, Berkeley, einnig nefndur Berkeley og UC Berkeley) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Berkeley í Kaliforníu í Bandaríkjunum: Skólinn er einn þeirra tíu háskóla sem mynda Kaliforníuháskóla og jafnfram elstur þeirra, stofnaður árið 1868 þegar einkaskólinn College of California og hinn ríkisrekni Agricultural, Mining, and Mechanical Arts College sameinuðust.

The seal of the University of California, Berkeley 1868
The seal of the University of California, Berkeley 1868
Kaliforníuháskóli Í Berkeley
Berkeley

Við skólann stunda rúmlega 25 þúsund nemendur grunnnám og rúmlega 10 þúsund nemendur framhaldsnám.

Tenglar

Tags:

1868BandaríkjunumBerkeley, KaliforníuEnskaHáskóliKaliforníaKaliforníuháskóli

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FálkiStefán MániTékklandColossal Cave AdventureKatlaNorður-AmeríkaUngverjalandForsetakosningar á Íslandi 2012Hringrás vatnsVatnaskógurIngólfur ArnarsonTungliðGunnar NelsonKosningarétturÓðinnThe BoxForsetakosningar á Íslandi 2016ÁrnessýslaListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMílanóHjartaHættir sagna í íslenskuKalda stríðiðSvartidauði1. deild karla í knattspyrnu 1967FlatormarRagnarökSöngvar SatansÞungunarrofImmanuel KantBjarni Benediktsson (f. 1970)Snorri SturlusonSpænska veikinAþenaCushing-heilkenniPortúgalHellisheiðarvirkjunKíghóstiThe Tortured Poets DepartmentBacillus cereusIMovieRímFiskiflugaGuðmundur Árni StefánssonLögbundnir frídagar á ÍslandiJurtHallgerður HöskuldsdóttirKópavogurÚkraínaÚlfurMalaríaFrosinnVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)HvalfjarðargöngSagnorðGunnar Theodór EggertssonKórónaveirufaraldurinn 2019–2023 á ÍslandiFyrri heimsstyrjöldinXi JinpingLína langsokkurJónas HallgrímssonBerlínarmúrinnBlóðsýkingFrostaveturinn mikli 1917-18Sumardagurinn fyrstiFriðrik DórLissabonHöfuðborgarsvæðiðSvíþjóðISIS-KÞjóðernishyggjaOrsakarsögnHellhammerStöð 2Afturbeygt fornafnManntjónSkynsemissérhyggja🡆 More